Díselolíuþjófnaðurinn: Segir rannsókn á frumstigi en lögregla hafi góð gögn í höndunum
Fréttir„Við erum núna komin með báðar kærurnar til okkar. Við erum bara að yfirfara gögnin núna og hún er á frumstigi, rannsóknin,“ segir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í viðtali við DV um hið svokallaða díeselolíumál. Unnar upplýsir að nú sé búið að kæra tvö brot af þessu tagi. Annars vegar er Lesa meira
Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
FréttirArnar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Fraktlausna, vandar lögreglunni ekki kveðjurnar eftir símtal frá henni í dag þar sem honum var lesinn pistillinn og hann sakaður um hótanir í garð meints díselolíuþjófs. Forsaga málsins er sú að Fraktlausnir birtu um helgina myndband sem sýnir fjóra menn stela miklu magni af díselolíu á athafnasvæði Fraktlausna við Héðinsgötu í Lesa meira
Bíræfnir þjófar stálu nokkur hundruð lítrum af díselolíu – „Lögreglan hefur ekki áhuga á að stoppa svona lið“ – Myndband
FréttirFjórir menn fóru í fyrrinótt inn á athafnasvæði flutningafyrirtækisins Fraktlausna við Héðinsgötu í Reykjavík og stálu nokkur hundruð lítrum af díselolíu með því að dæla henni úr tanki eins af flutningabílum fyrirtækisins. Tekist hefur að bera kennsl á að minnsta kosti einn þjófana en fleiri aðilar hafa orðið fyrir barðinu á honum og félögum hans Lesa meira
Myndband í dreifingu frá hnífsstungunni í Mjódd – „Lítill heimur………..“
FréttirHatrammt rifrildi milli tveggja karlmanna, annars á þrítugsaldri og hins á fertugsaldri, í Mjódd í Breiðholti laugardagskvöldið 12. júlí endaði með að sá fyrri stakk hinn með hnífi. Sjá einnig: Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu Myndband af árásinni er í dreifingu á samfélagsmiðlum og þar má sjá aðdraganda árásarinnar. Ýjað hefur verið að því að árásin Lesa meira
Fimm í haldi í skotvopnamáli
FréttirFimm karlmenn eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á því að hleypt var af skotvopni á hóteli í miðborginni um ellefuleytið í gærkvöld. Tilkynning um málið barst kl. 23.04 og var lögreglan með mikinn viðbúnað vegna alvarleika málsins, en í upphafi var greint frá því að skothvellir hefðu heyrst á hótelinu Black Lesa meira
Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
FréttirKarlmaður um fertugt er alvarlega slasaður eftir að hafa orðið fyrir hnífsstungu á bifreiðastæði við Mjóddina í Reykjavík í gærkvöld. Tilkynning um málið barst lögreglu kl. 23.08 og hélt hún þegar á staðinn og fann þar brotaþola illa á sig kominn. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um verknaðinn og var hann handtekinn nærri vettvangi. Hinn Lesa meira
Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
FréttirSkemmdir voru unnar á um tíu bifreiðum á Seltjarnarnesi um helgina, en tilkynning um málið barst lögreglu á laugardagsmorgun, 28. júní. Bifreiðarnar voru kyrrstæðar í bifreiðastæðum við Seltjarnarneskirkju á Kirkjubraut og á Nesvegi við Mýrarhúsaskóla þegar verknaðurinn átti sér stað. Þar var á ferðinni skemmdarvargur sem rispaði allar bifreiðarnar með einhvers konar áhaldi svo mikið Lesa meira
Hvarf Jóns Þrastar Jónssonar: Írskir lögreglumenn munu taka skýrslur af 35 manns hérlendis
FréttirÍrskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að fyrir liggi samþykkt réttarbeiðni og til stendur að taka skýrslur af um 35 manns Lesa meira
Frönsk kona grunuð um að stinga dóttur og eiginmann til bana – Farið fram á gæsluvarðhald síðdegis
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á gæsluvarðhald yfir franskri konu sem er grunuð um að hafa stungið eiginmann sinn og dóttur til bana á Edition hótelinu. Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að mynd sé komin á rannsóknina en hún sé á frumstigi. Mikil vettvangsrannsókn sem þurfi að fara fram. Hún muni taka einhverja daga. „Hin slasaða nýtur Lesa meira
Tveir látnir á Edition hótelinu – Þriðji með áverka
FréttirTveir erlendir ferðamenn fundust látnir á hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun. Þriðji aðilinn, einnig erlendur ferðamaður, var enn fremur á vettvangi og var sá með áverka. Viðkomandi var færður undir læknishendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Sjá einnig: Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í Lesa meira