Lögreglan verst frétta af mótmælum í hvalveiðiskipum
FréttirMótmæli standa yfir í hvalveiðiskipum Hvals hf í Reykjavíkurhöfn. Það eru erlendir mótmælendur sem standa að þeim. Samtök Paul Watson sendu myndir en segja að þeir séu ekki á þeirra vegum. Tveir þeirra hafa hlekkjað sig við mastur skipanna. Sérsveit lögreglunnar er á svæðinu en litlar upplýsingar liggja fyrir um hvað sé verið að gera Lesa meira
Grunaður morðingi Jaroslaws sendi skilaboð: „Fyrst drep ég hann svo hengi ég mig“
FréttirMaðurinn sem grunaður er um að hafa stungið Jaroslaw Kaminski til bana í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði, aðfaranótt 17. júní, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. september. Héraðdsómur Reykjaness kvað upp þennan úrskurð 15. ágúst og Landsréttur staðfesti hann í gær, 21. ágúst. Sjá einnig: Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Lesa meira
Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Jaroslaw myrtur?
FréttirRannsókn lögreglu á morðinu á Jaroslaw Kaminski, sem stunginn var til bana á heimili sínu í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði, aðfaranótt 17. júní, er lokið og málið er farið til ákærusviðs lögreglu. Vísir.is greindi frá þessu í morgun. Sá sem grunaður er um morðið var pólskur herbergisfélagi Jaroslaws. Búast má við að málið fari Lesa meira
Tveir handteknir eftir tvö vopnuð rán – „Annar þeirra dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum“
Fréttir„Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar þeirra dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á loftinn og heimta verðmæti. Þeir rændu manninn en höfðu minni áhuga á mér Lesa meira
Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar máls
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á myndinni hér að ofan vegna máls sem hún hefur til rannsóknar, og er hann vinsamlega beðinn um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Ef einhverjir þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hinir sömu einnig beðnir um Lesa meira
Eiginkona mannsins sem myrtur var í Drangahrauni ósátt við dóttur hans og lögregluna – Segist hafa nýjar upplýsingar í málinu
FréttirEwa Kamińska, ekkja Jaroslaws Kaminski, mannsins sem myrtur var í Drangahrauni í Hafnarfirði þann 17. júní síðastliðinn, segir í viðtali við DV að lögregla hafi ekkert samband haft við sig vegna málsins. Einnig er hún ósátt við að uppkomin dóttir Jaroslaws hér á Íslandi hafi komið í veg fyrir að hún gæti verið viðstödd jarðarförina. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Réttarkerfi á vondum villigötum – nógu gamlir fyrir hrottalegt morð – of ungir fyrir opin réttarhöld
EyjanFyrst skal heiftarlegt árásarmál frá því í fyrravor rifjað upp: 21 árs gamall Íslendingur var staddur á skemmtistað, þegar til átaka kom, sem hann reyndi að stilla. Tveir útlendingar áttu þar hlut að máli. Á eftir, fyrir utan skemmtistaðinn, varð þessi Íslendingur svo fyrir heiftarlegri líkamsárás þessara útlendinga, án tilefnis og fyrirvaralaust, og hann hálf Lesa meira
Segir málflutning systranna öfgakenndan og ótrúverðugan en telur mikilvægt að rannsaka alvarlegar ásakanir á hendur Borgarneslögreglunni
EyjanFrænkur Ásmundar Einars Daðasonar, ráðherra Framsóknar, sem þessa dagana saka hann um lögbrot og fleira tengt deilum vegna erfðamála innan fjölskyldunnar, vilja ná eyrum fjölmiðla og fá í gegnum þá útrás fyrir reiði sína og sjónarmið. Þá er gott að reyna að draga þjóðþekktan mann inn í málið til að freista þess að beina athygli Lesa meira
Óhugnanlegt myndband í dreifingu af manndrápinu við Fjarðarkaup – „Ég stakk hann þrisvar“
FréttirÓhugnanlegt myndband af manndrápinu við Fjarðarkaup er í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá þrjá pilta, á aldrinum 17 til 19 ára, ráðast gegn hinum 27 ára gamla Bartlomiej Kamil Bielenda með höggum, spörkum og hnífsstungum með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Umrætt myndband, sem gæti verið eitt af nokkrum sem tekið var Lesa meira
Manndrápið við Fjarðarkaup: Stungu Bartlomiej ítrekað þar sem hann lá varnarlaus, spörkuðu í líkama hans og höfuð
FréttirÞingfesting ákæru vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag í lokuðu þinghaldi. Var það ákvörðun Jónasar Jóhannssonar dómara vegna ungs aldurs sakborninganna. Aðalmeðferð fer fram í haust og verður hún jafnframt fyrir luktum dyrum. Segir Jónas það gert að kröfu foreldra sakborninganna þriggja. Þrír drengir á aldrinum 17 til Lesa meira