Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
EyjanFyrir 3 dögum
Þegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ársins á undan. Hann var því í einu og hálfu starfi við að kosta sig í gegnum námið en lauk samt fimm ára námi á fjórum árum. Á eftir var hann með Lesa meira
