fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

Lloyd Austin

Verðandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill losna við öfgamenn úr hernum

Verðandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill losna við öfgamenn úr hernum

Pressan
20.01.2021

Lloyd Austin, fyrrum hershöfðingi, verður væntanlega varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Joe Biden sem tekur við forsetaembættinu í Bandaríkjunum í dag. Öldungadeild þingsins á þó enn eftir að samþykkja tilnefningar Biden í ráðherraembætti. Austin óttast að í her landsins séu öfgamenn sem séu í raun óvinir Bandaríkjanna. Hann vill því vinna að því að losa herinn við „kynþáttahatara og öfgasinna“. „Ef tilnefning mín verður samþykkt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af