fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Liverpool

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

433Sport
04.11.2019

Scott McTominay kæmist í byrjunarlið Liverpool á kostnað Jordan Henderson, þetta er skoðun Jamie O´Hara sérfræðings Sky og Talksport. O´Hara lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en McTominay er einn af fáum ljósum punktum í leik Manchester United, þessa dagana. ,,Hann er 22 ára, hann er framtíðar fyrirliði United. Hann er það góður,“ sagði O´Hara. Lesa meira

Liverpool hafnaði hótelinu sem FIFA lagði til í Katar: Mannréttindabrot við bygginu þess

Liverpool hafnaði hótelinu sem FIFA lagði til í Katar: Mannréttindabrot við bygginu þess

433Sport
04.11.2019

Liverpool fer í næsta mánuði til Katar þar sem félagið tekur þátt í Heimsmeistarakeppni félagsliða. Liverpool vann sér þáttökurétt þar með því að vinna Meistaradeildina. Liverpool hefur síðan þá skipulagt ferðalag sitt til landsins en um er að ræða fyrstu heimsókn Liverpool, til Katar. FIFA og UEFA sem skipuleggja mótið höfðu tekið frá hótel fyrir Lesa meira

Sjáðu dagskrá Liverpool í desember: Klopp tuðar yfir álagi

Sjáðu dagskrá Liverpool í desember: Klopp tuðar yfir álagi

433Sport
01.11.2019

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að álagið á leikmenn sína sé of mikið. Klopp og félagar leika þétt í desember. Klopp og félagar taka þá þátt í deildinni, enska deildarbikarnum og HM félagsliða. ,,Það er augljóst að það er of mikið álag,“ sagði Klopp en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann tuðar undan Lesa meira

Líklegt að Liverpool leikurinn verði færður fram í janúar

Líklegt að Liverpool leikurinn verði færður fram í janúar

433
31.10.2019

Verið var að draga í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins nú rétt í þessu, en 16 liða úrslitin kláruðust í gær. Manchester City ætti að labba í gegnum næstu andstæðinga sem eru Oxford. Manchester United mætir Colchester sem hefur slegið út Tottenham og Crystal Palace. Aston Villa mætir Liverpool og stórleikurinn er viðureign Everton og Leicester. Lesa meira

Tölfræðin sem fáir trúa: McTominay er betri að taka menn á en Salah og Mane

Tölfræðin sem fáir trúa: McTominay er betri að taka menn á en Salah og Mane

433Sport
30.10.2019

Scott McTominay, miðjumaður Manchester United hefur stigið upp á síðustu vikum, eftir erfiða tíma hjá liðinu. McTominay hefur verið öflugur á miðsvæði United og skoraði gott mark gegn Norwich um liðna helgi. Það vekur athygli að McTominay hefur oftar komist framhjá andstæðingum sínum, en Sadio Mane og Mo Salah á þessu tímabili. Þessi skoski miðjumaður Lesa meira

Klopp og fjórir aðrir koma til greina sem þjálfari ársins: Vekur furðu að Guardiola er ekki á lista

Klopp og fjórir aðrir koma til greina sem þjálfari ársins: Vekur furðu að Guardiola er ekki á lista

433Sport
30.10.2019

Jurgen Klopp, Massimiliano Allegri og Erik ten Hag komast allir á lista yfir fimm bestu þjálfara ársins. Það er Globe Soccer Awards sem veitir verðlaunin. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool og Allegri gerði gott mót með Juventus. Ten Hag hefur svo náð að búa til geggjað Ajax lið sem fór í undanúrslit Meistaradeildarinnar, og vann Lesa meira

Stuðningsmenn Liverpool anda léttar: Salah í fullu fjöri á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool anda léttar: Salah í fullu fjöri á æfingu í dag

433Sport
28.10.2019

Liverpool vann stórleik helgarinnar á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield. Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik og unnu 2-1 sigur, það var Mo Salah sem tryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu. Salah meiddist lítilega undir lok leiksins en Lesa meira

Er Liverpool í dag eins og gömlu góðu Manchester United liðin?

Er Liverpool í dag eins og gömlu góðu Manchester United liðin?

433Sport
28.10.2019

Liverpool vann stórleik helgarinnar á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield. Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik og unnu 2-1 sigur, það var Mo Salah sem tryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu. Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United ber Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af