Föstudagur 13.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

List

Stílbrot í Vogahverfi

Stílbrot í Vogahverfi

01.02.2019

Allir eru sammála um að frumskylda hins opinbera er að halda uppi grunnþjónustu. Starfrækja skóla, heilbrigðisþjónustu, leggja vegi og halda upp eðlilegri og lýðræðislegri stjórnsýslu. Þegar hið opinbera gerir eitthvað sem ekki telst til þessara þátta heyrast nánast undantekningarlaust gagnrýnisraddir. Af hverju kostar þetta svona mikið? Hver er forgangsröðunin? Af hverju á þessum stað? Af hverju Lesa meira

Þrándur hefur varla undan að mála

Þrándur hefur varla undan að mála

Fókus
08.01.2019

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. DV ræddi við Þránd um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu höfnun um listamannalaun og Lesa meira

Vessa- og hægðasprengja í Kirkjuhúsi

Vessa- og hægðasprengja í Kirkjuhúsi

Fókus
23.09.2018

Tímavélin: Gestum Listahátíðar árið 1998 stóð ekki á sama þegar brestir komu í glerlistaverk sem innihélt meðal annars saur, þvag og annan líkamlegan úrgang. Verkið, sem var geymt í Kirkjuhúsinu, sprakk og loka þurfti búðinni í marga daga. „Þetta var flaska sem sat í svampi. Það var verið að færa verkið til þegar það skemmdist,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af