fbpx
Laugardagur 24.október 2020

Líkfundarmálið

Jón Knútur rifjar upp Líkfundarmálið – „Við tók algerlega súrrealískt ástand“

Jón Knútur rifjar upp Líkfundarmálið – „Við tók algerlega súrrealískt ástand“

Fókus
30.10.2018

Í tilefni frumsýningar myndarinnar Undir halastjörnu sem byggir á líkfundarmálinu svokallaða í Neskaupstað var Austurglugginn með tvær umfjallanir um málið í síðasta blaði, annars vegar var viðtal við Grétar Sigurðsson, einn af „líkmönnunum“ og hins vegar Jón Knút Ásmundsson, þáverandi ritstjóra Austurgluggans, sem var spurður að því hvernig var að vera blaðamaður á þessum tíma og lenda Lesa meira

Grétar hlaut dóm fyrir Líkfundarmálið – „Ég er enginn engill og verð aldrei hvítþveginn“

Grétar hlaut dóm fyrir Líkfundarmálið – „Ég er enginn engill og verð aldrei hvítþveginn“

Fókus
22.10.2018

Grétar Sigurðarson er einn þriggja manna sem hlaut dóm í hinu svokallaða líkfundarmáli árið 2004, en kvikmyndin Undir halastjörnu sem byggir á málinu er nú sýnd í kvikmyndahúsum. Í viðtali við Kristborgu Bóel Steindórsdóttur hjá Austurglugganum ræðir Grétar Líkfundarmálið, samband sitt við móður sína, vini og ættingja, sjálfsvinnuna og edrúmennskuna, en Grétar flutti nýlega til Lesa meira

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Fókus
03.10.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“

Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“

Fókus
29.09.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Kvikmyndin Undir Halastjörnu frumsýnd 12. október – Byggð á Líkfundarmálinu

Kvikmyndin Undir Halastjörnu frumsýnd 12. október – Byggð á Líkfundarmálinu

Fókus
28.08.2018

Undir Halastjörnu verður frumsýnd 12.október en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. Leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi er Ari Alexander Ergis Magnússon. Aðrir framleiðendur eru Friðrik Þór Friðriksson og Kristinn Þórðarson og Leifur Dagfinsson hjá Truenorth. Í aðalhlutverkum eru Pääru Oja, Kaspar Velberg, Atli Rafn Sigurðsson og Tómas Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af