Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum
FréttirFyrir 9 klukkutímum
Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir útlendingi sem til stendur að vísa úr landi. Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi látið sig hverfa bæði í Danmörku og Sviss þegar vísa átti honum til Íslands. Loks var honum fylgt hingað til lands af lögreglumönnum frá Liechtenstein. Maðurinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í Lesa meira
80 fóru í stríð en 81 sneri heim
Fókus11.11.2018
Smáríkið Liechtenstein er ekki beint þekkt sem mikið hernaðarveldi enda er íbúafjöldinn svipaður og í Kópavogi. Hertogadæmið hefur þó fengið sinn skerf af innrásum og yfirtöku líkt og flest Evrópuríki í gegnum aldirnar. Til dæmis þegar Napóleon Frakklandskeisari lagði það undir sig í upphafi nítjándu aldar í tilraun sinni til að verða alheimseinvaldur. Landið er Lesa meira