fbpx
Föstudagur 26.september 2025

lestarkerfi

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

EyjanFastir pennar
22.08.2025

Íslendingar hafa aldrei fengið að eiga lestarkerfi, nema þá helst þessa dekoratífu kolalest niðri við Reykjavíkurhöfn. Áhugafólk um almenningssamgöngur, undirrituð meðtalin, hefur lengi staðið í fullkomlega árangurslausri (svolítið letilegri) baráttu fyrir því að lestarkerfi verði innleitt í landinu. Þessi barátta fer aðallega fram í þusi á hverfisgrúppum og einræðum í matarboðum. En sjálf ástríðan er Lesa meira

Dularfull skemmdarverk í Danmörku – Hefðu getað valdið lestarslysum

Dularfull skemmdarverk í Danmörku – Hefðu getað valdið lestarslysum

Pressan
04.12.2018

Dularfull skemmdarverk voru unnin á hlutum af lestarkerfinu í Kaupmannahöfn og á norðanverðu Sjálandi nýlega. Einhver eða einhverjir klipptu á leiðslur sem takmarka hraða lesta og stöðva þær sjálfvirkt á ákveðnum stöðum. Ef þetta hefði ekki uppgötvast hefðu afleiðingarnar getað orðið skelfilegar og lestarslys orðið. Starfsmenn dönsku járnbrautanna uppgötvuðu skemmdarverkin aðfaranótt mánudags og tilkynntu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af