„Ég píndi krakkana mína til að lesa Laxness“
FókusFyrir 11 klukkutímum
Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Lifðu núna, og rit- og kynningarstjóri Samhjálpar, stígur á stokk sem fyrsti lesandi DV í vetur. Steingerður er mikill bókaelskandi og lestrarhestur, og hefur í mörg ár skrifað um bækur, rithöfunda og sögupersónur í störfum sínum sem blaðamaður og ritstjóri. Steingerður er með BA-próf í ensku og fjölmiðlafræði, diplóma i hagnýtri fjölmiðlun Lesa meira