fbpx
Sunnudagur 07.september 2025

Lesandi DV

„Ég píndi krakkana mína til að lesa Laxness“

„Ég píndi krakkana mína til að lesa Laxness“

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Lifðu núna, og rit- og kynningarstjóri Samhjálpar, stígur á stokk sem fyrsti lesandi DV í vetur. Steingerður er mikill bókaelskandi og lestrarhestur, og hefur í mörg ár skrifað um bækur, rithöfunda og sögupersónur í störfum sínum sem blaðamaður og ritstjóri.  Steingerður er með BA-próf í ensku og fjölmiðlafræði, diplóma i hagnýtri fjölmiðlun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af