„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“
FókusTónlistarkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur nóg fyrir stafni í vetur líkt og endra nær. Nýlega færði hún sig til í degi landsmanna úr síðdegisþætti á K100 yfir í morgunþáttinn Ísland vaknar. Þar fylgir hún ásamt Jóni Axeli Ólafssyni og Ásgeiri Páli Ásgeirssyni landsmönnum á fætur og út í daginn alla virka daga frá kl. 7-9. Lesa meira
„Myndasögur kenndu mér að lesa“
FókusRithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson er lesendum góðkunnur. Nýlega kom út 39unda bók hans, Skólastjórinn, sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Einnig komu út núna fyrir jólin Einn góðan veðurdag og Þín eigin saga: Piparkökuborgin og Þín eigin saga: Gleðileg jól. Ævar Þór útskrifaðist sem leikari árið 2010 og hefur leikið á sviði og í Lesa meira
„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“
FókusAðdáendur glæpasagnahöfundarins Stefáns Mána geta farið að láta sig hlakka til, því nýjasta bók hans, Hin helga kvöl, kemur út 23. október. Bókin er tuttugasta og níunda bók Stefáns Mána, sem gaf út sína fyrstu bók árið 1996, en hann hefur sent frá sér barnabók og ungmennabækur, auk annarra bóka. Stefán Máni hefur fjórum sinnum Lesa meira
„Sólin var vitni hafði mikil áhrif því hún opnaði fyrir mér heim glæpasögunnar“
FókusRagnar Jónasson lögfræðingur hóf glæpasöguferilinn sautján ára gamall með því að þýða bækur bresku glæpadrottningarinnar Agöthu Christie, alls fjórtán talsins, áður en hann sneri sér að því að skrifa eigin bækur. Fyrsta bók hans, Fölsk nóta, kom út árið 2009, og alls eru bækurnar orðnar fimmtán. Sú sextánda kemur út þriðjudaginn 7. október, Emilía. Þar Lesa meira
„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“
FókusBergrún Íris Sævarsdóttir, myndhöfundur og barnabókahöfundur, gaf út sína fyrstu bók Vinur minn, vindurinn haustið 2014 og var bókin tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Síðan þá hefur Bergrún Íris skrifað fjölda barnabóka og myndlýst sínar eigin bækur, sem og annarra höfunda. Hún hefur einnig myndlýst námsefni, haldið einkasýningar og tekið þátt í Lesa meira
„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“
FókusSkúli Sigurðsson, rithöfundur og lögfræðingur, kom með látum inn í bókmenntaheiminn með frumraun sinni, Stóra bróður, árið 2022. Bókin hlaut Blóðdropann, Íslensku glæpasagnaverðlaunin og var tilnefnd til Storytel-verðlaunanna sem besta glæpasagan og Glerlykilsins. Maðurinn frá São Paulo, sem kom út ári síðar, var einnig tilnefnd til Blóðdropans. Sjónvarpsþáttaröð byggð á Stóra bróður er í vinnslu Lesa meira
„Þetta þjónar allt þeim tilgangi að þjálfa tilfinningalífið á öruggan hátt“
FókusLilja Sigurðardóttir rithöfundur sendir sína tólftu bók, ∀lfa, frá sér þann 16. október. Með bókinni kveður við nýjan tón, þar sem Lilja er þekkt fyrir glæpasögur sínar, og sú nýjasta er glæpasaga sem fyrr en að þessu sinni gerist hún í nálægri framtíð og myndi flokkast sem ,,grounded Sci—fi” (jarðbundinn vísindaskáldskapur). Kvikmyndaréttur að þríleik Lilju, Lesa meira
„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“
FókusSólveig Pálsdóttir, rithöfundur og leikkona, er lesandi DV. Fyrsta bók Sólveigar kom út árið 2012, þegar hún var 52 ára. Bækurnar eru orðnar átta, þar af sjö glæpasögur. Níunda bókin, glæpasagan Ísbirnir, kemur út í lok október hjá Sölku. Sólveig hlaut Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, árið 2020 fyrir Fjötra. Nokkrar bóka hennar hafa komið Lesa meira
„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
FókusGunnar Alexander Ólafsson, hagfræðingur hjá ÖBÍ réttindasamtökum, er lesandi DV. Gunnar hefur um langt skeið deilt með vinum sínum á Facebook bókunum sem hann les og gefið þeim einkunn. Í starfi sínu hjá ÖBÍ sér Gunnar um hagfræðilegar greiningar og vinnur eftir hagfræðilegri nálgun á viðfangsefni sem falla undir áherslur bandalagsins. Til dæmis hvað viðkemur Lesa meira
„Þessi saga nístir mann auðvitað inn að beini“
FókusSverrir Norland er svo sannarlega maður margra hatta. Sverrir er rithöfundur, þýðandi og eigandi bókaútgáfunnar AM forlag, hann er einnig fyrirlesari og einn þeirra sem standa að baki bókmenntahátíðinni Iceland Noir, sem fer fram í tólfta sinn í nóvember í Reykjavík. Sverrir hefur haldið úti hlaðvarpinu Bókahúsið, verið bókagagnrýnandi í Kiljunni og stjórnað þættinum Upp Lesa meira
