fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

Lesandi DV

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

Fókus
Fyrir 4 dögum

Kolbrún Ósk Skaftadóttir er bókalagerstjóri hjá nokkrum vönduðum bókaútgáfum landsins. Kolbrún byrjaði ung í bókabransanum, vann í Pennanum/Eymunds.son, bókabúð Forlagsins á Granda, sem vörustjóri bóka og fleira hjá Heimkaup og hjá Storytel. Kolbrún Ósk var öflug í íþróttum hjá KR á yngri árum þar sem hún keppti í fótbolta, handbolta og körfubolta. Í áratug vann Lesa meira

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Elísabet Thoroddsen rithöfundur og kvikmyndagerðarkona gaf út sína fyrstu bók Allt er svart í myrkrinu árið 2022, sem er spennusaga fyrir börn og unglinga. Bókin fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Bækurnar Á eftir dimmum skýjum og Undir sjöunda þili fylgdu í kjölfarið og í ár kom bókin Rugluskógur út, myndlýst ævintýrasaga fyrir Lesa meira

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Margrét Kjartansdóttir sérfræðingur hjá regluvörslu Íslandsbanka lærði að lesa fimm ára gömul þegar móðurafi hennar sem var kennari kenndi henni að lesa.  Síðan hefur Margrét verið óstöðvandi í lestri og les jöfnum höndum á íslensku og ensku. Hún deilir jafnan afrakstrinum með vinum sínum á Facebook ásamt stuttri umsögn um hverja bók.  Margrét segir bækur Lesa meira

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

Fókus
09.11.2025

Guðríður Haraldsdóttir, eða Gurrí, eins og við þekkjum hana best er mikill bókaunnandi og hefur unnið við prófarkalestur bóka árum saman. Gurrí var áður blaðamaður Vikunnar og útvarpskona, lengst af á Aðalstöðinni.  Gurrí flutti fyrir rétt rúmu ári frá Akranesi til höfuðborgarinnar og unir sér vel við lestur bóka og prófarkalestur, auk sem sem hún Lesa meira

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

Fókus
01.11.2025

Arndís Þórarinsdóttir, rithöfundur og þýðandi, skrifar fyrir jafnt börn, ungmenni og fullorðna. Og í ár gefur hún út ungmennabókina Sólgos. Arndís hefur unnið til fjölda viðurkenninga fyrir bækur sínar. Kollhnís, sem kom út árið 2022, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin, Fjöruverðlaunin og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar og var tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Árið 2020 var hún tilnefnd Lesa meira

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“

Fókus
25.10.2025

Tónlistarkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur nóg fyrir stafni í vetur líkt og endra nær. Nýlega færði hún sig til í degi landsmanna úr síðdegisþætti á K100 yfir í morgunþáttinn Ísland vaknar. Þar fylgir hún ásamt Jóni Axeli Ólafssyni og Ásgeiri Páli Ásgeirssyni landsmönnum á fætur og út í daginn alla virka daga frá kl. 7-9. Lesa meira

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

Fókus
18.10.2025

Rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson er lesendum góðkunnur. Nýlega kom út 39unda bók hans, Skólastjórinn,  sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Einnig komu út núna fyrir jólin Einn góðan veðurdag og Þín eigin saga: Piparkökuborgin og Þín eigin saga: Gleðileg jól. Ævar Þór útskrifaðist sem leikari árið 2010 og hefur leikið á sviði og í Lesa meira

„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“

„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“

Fókus
11.10.2025

Aðdáendur glæpasagnahöfundarins Stefáns Mána geta farið að láta sig hlakka til, því nýjasta bók hans, Hin helga kvöl, kemur út 23. október. Bókin er tuttugasta og níunda bók Stefáns Mána, sem gaf út sína fyrstu bók árið 1996, en hann hefur sent frá sér barnabók og ungmennabækur, auk annarra bóka. Stefán Máni hefur fjórum sinnum Lesa meira

„Sólin var vitni hafði mikil áhrif því hún opnaði fyrir mér heim glæpasögunnar“

„Sólin var vitni hafði mikil áhrif því hún opnaði fyrir mér heim glæpasögunnar“

Fókus
04.10.2025

Ragnar Jónasson lögfræðingur hóf glæpasöguferilinn sautján ára gamall með því að þýða bækur bresku glæpadrottningarinnar Agöthu Christie, alls fjórtán talsins, áður en hann sneri sér að því að skrifa eigin bækur. Fyrsta bók hans, Fölsk nóta, kom út árið 2009, og alls eru bækurnar orðnar fimmtán. Sú sextánda kemur út þriðjudaginn 7. október, Emilía. Þar Lesa meira

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

Fókus
27.09.2025

Bergrún Íris Sævarsdóttir, myndhöfundur og barnabókahöfundur, gaf út sína fyrstu bók Vinur minn, vindurinn haustið 2014 og var bókin tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Síðan þá hefur Bergrún Íris skrifað fjölda barnabóka og myndlýst sínar eigin bækur, sem og annarra höfunda. Hún hefur einnig myndlýst námsefni, haldið einkasýningar og tekið þátt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af