fbpx
Föstudagur 25.september 2020

Leifsstöð

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Eyjan
19.11.2019

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra VG, segir það ótvírætt að stefnt sé að einkavæðingu Leifsstöðvar, þvert á yfirlýsingar samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar í fréttum í gær, þar sem hann fullyrti að slíkt stæði ekki til. Segir Ögmundur að skipta þurfi út allri stjórn Isavia auk þess að ráða nýjan forstjóra, ef ríkisstjórninni sé alvara Lesa meira

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Eyjan
06.11.2019

Elko átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á aðstöðu undir rekstur tveggja raftækjaverslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, samkvæmt tilkynningu frá ISAVIA. Útboðið hófst í júní síðastliðnum. Reksturinn var boðinn út þar sem fyrri samningur við Elko er að renna út. Óskað var eftir reynslumiklum aðila sem hefði yfir að ráða úrvali vörumerkja. Gerð var Lesa meira

Ferðamaður tekinn með umferðarskilti í Leifsstöð

Ferðamaður tekinn með umferðarskilti í Leifsstöð

26.05.2018

Ferðamaður var stöðvaður þegar hann var að fara í gegnum vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík í vikunni. Reyndist hann vera með íslenskt umferðarskilti í sínum fórum. Ferðamaðurinn, sem er erlendur, var yfirheyrður um skiltið af Lögreglunni á Suðurnesjum. En skiltið sýndi merki sem gefur til kynna að bifreiðastöður séu bannaðar. Hann sagðist ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af