fbpx
Laugardagur 19.júní 2021

lay low

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Fókus
24.11.2018

Hún var skírð Louise Elizabeth Ganeshalingam og endurnefnd Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir þegar hún var átta ára. Flestir Íslendingar þekkja hana einfaldlega undir listamannsnafninu Lay Low síðan árið 2006. Þá heillaði hún þjóðina upp úr skónum með einlægum og innilegum söng og hefur allar götur síðan fengist við tónlist. DV ræddi við Lay Low um ferilinn, veikindin, framtíðina og fleira. Kirkjustarfið kveikti áhugann Lay Low er fædd árið Lesa meira

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

Fókus
20.11.2018

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af