30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti
433Fyrstu dagar Donalds Trump í embætti forseta vestra hafa verið með slíkum ósköpum að kaldur hrollur hefur farið um sæmilega frjálslynt fólk um allan heim. Með tilskipunum hefur Trump heft ferðafrelsi fólks sökum þess hvaða trú það aðhyllist og hefur lagt mannfjandsamlega línu í málefnum flóttafólks. Það er því mikið gleðiefni að fylgjast með íslenskum Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Það er oft ankannalega stutt á milli fólks í íslensku samfélagi. Það sannaðist enn þegar nýráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Ólafur Teitur Guðnason, birti á Facebook-síðu ljósmynd sem verður að teljast sú fyrsta sem hann birtir starfs síns vegna. Á myndinni má sjá ráðherrann og Rannveigu Rist, forstjóra Rio Tinto á Íslandi sem starfrækir Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Mér býður við þeirri ofboðslegu neysluhyggju sem er á Íslandi.“ – DVKolbrún Karlsdóttir flúði frá Íslandi til Afríku. „Til að ná árangri í íþróttum þá þarf að ala upp vissa hörku.“ – visir.isSigfús Sigurðsson gagnrýnir aumingjavæðingu. „Stórskaðað okkur og mig persónulega.“ – mbl.isÁkæru á hendur Pétri Gunnlaugssyni fyrir hatursorðræðu var vísað frá í héraðsdómi.
Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
433Fyrir kosningar boðuðu bæði Björt framtíð og Viðreisn að gera ætti kerfisbreytingar í landbúnaði og sjávarútvegi. Þær áherslur urðu enda meðal annars, þó af því fari misjöfnum sögum, til þess að upp úr slitnaði í fimm flokka viðræðunum sem miðuðu að því að mynda hér ríkisstjórn frá miðju til vinstri. Viðreisn og Björt framtíð hlupu Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433„Thanks, but no thanks.“Dagur B. Eggertsson um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun.– Kjarninn „Við elskum að vera á Íslandi“ Wael Aliyadah og Feryal Aldhash hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi.– DV „Við erum í bandalagi“ Oddný G. Harðardóttir um stjórnarandstöðuna.– RÚV
Helgi Kolviðsson: Vitum hvernig Lippi vill spila
433Samkvæmt nýrri könnun MMR, sem fram fór dagana 12. til 26. janúar, mælist Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist 24,6 prósent en það er 1,5 prósentustigum minna en í síðustu könnun sem lauk 10. janúar 2017. Vinstri-grænir koma næst á eftir með 22,0 prósenta fylgi en það er minnkun um 2,3 prósentustig frá síðustu mælingu. Lesa meira
Kjartan Henry: Eins og annar heimur
433Mikill sómi var að framgangi nálega allra þeirra sem komu að, fjölluðu eða tjáðu sig um hvarf Birnu Brjánsdóttur heitinnar. Víða hefur verið fjallað um framgang lögreglu sem fór með nærgætnum hætti en þó af festu með rannsókn þessa hörmulega máls. Þá sýndu ráðamenn þjóðarinnar fallegan samhug og styrk. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Atburðurinn sorglegi hefur snortið okkur djúpt.“Skipverjar á Polar Nanoq– Yfirlýsing til fjölmiðla „Ég hafði aldrei upplifað neitt þessu líkt.“Björgunarsveitarkonan Ragnheiður Guðjónsdóttir tók þátt í leitinni að Birnu.– DV „Þú ert bara náttúruafl!“Helgi Björns um flutning keppanda í The Voice.– Stöð 2
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Grímur Grímsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hefur síðustu daga komið fram af aðdáunarverðri yfirvegun og stillingu í samskiptum við fjölmiðla og almenning. Grímur hefur leitt rannsókn á hvarfi ungrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, sem hefur valdið næsta óþekktum samhug íslensku þjóðarinnar, enda fólk slegið óhug vegna málsins. Grímur hefur af næmni í samskiptum sínum náð Lesa meira
Kjartan Henry: Eins og annar heimur
433Arnór Smárason og Kjartan Henry Finnbogason voru á meðal þeirra sem fóru í skólaheimsókn í Kína í gær. Íslensku strákarnir fengu frábærar móttökur frá krökkunum í Kína sem voru búin að undirbúa komu okkar manna vel. ,,Móttökurnar voru frábærar. Þetta var mjög sérstakt. Stórt dæmi og það var rosalega gaman að koma þangað,“ sagði Arnór. Lesa meira
