fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Landsliðið

Rúnar Már: Kominn tími á að vinna Króatíu

Rúnar Már: Kominn tími á að vinna Króatíu

433
08.06.2017

Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi verkefni liðsins gen Króatíu á sunnudaginn. ,,Það er eins og alltaf gríðarlega gaman að koma og vera hluti af þessum hóp,“ sagði Rúnar við 433.is. ,,Sérstaklega þegar það er heimaleikur og stemning fyrir þessum stórleik. Ég er bara himinlifandi.“ ,,Maður er alltaf svekktur að vera Lesa meira

Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu

Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu

433
08.06.2017

,,Maður fékk gott frí eftir að síðasta leik lauk,“ sagði Jón Daði Böðvarsson framherji Wolves og íslenska landsliðsins við 433.is í dag. Mánuður er síðan að Wolves lauk leik í Championship deildinni og fékk Jón Daði stutt frá eftir það, síðan þá hefur hann verið hér á landi að halda sér í formi fyrir landleikinn Lesa meira

Alfreð Finnboga: Aðfaranótt þriðjudags var erfið

Alfreð Finnboga: Aðfaranótt þriðjudags var erfið

433
08.06.2017

,,Staðan á mér er góð,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Augsburg og Íslands við 433.is á Laugardalsvelli í dag. Alfreð var frá vegna ælupestar á æfingu á þriðjudag en er að ná fullri heilsu og verður klár á sunnudaginn. ,,Aðfaranótt þriðjudags var erfið, ég vaknaði og var með smá ælu. Ég náði ekki neinni almennilegri slökun Lesa meira

Sverrir Ingi vonast eftir því að byrja – Klár ef kallið kemur

Sverrir Ingi vonast eftir því að byrja – Klár ef kallið kemur

433
07.06.2017

,,Þetta er spennandi leikur, við erum auðvitað að fara að spila á móti frábæru liði,“ sagði Sverrir Ingi Ingason miðvörður Íslands og Granada við 433.is í gær. Sverrir hefur verið að banka á dyrnar í byrjunarliðinu hjá landsliðnu og heldur Ragnari Sigurðssyni og Kára Árnasyni á tánum sem hafa spilað frábærlega í hjarta varnarinnar. Ísland Lesa meira

Kári Árna: Það er lítil pressa á þeim að gera eitthvað

Kári Árna: Það er lítil pressa á þeim að gera eitthvað

433
06.06.2017

„Þetta leggst bara mjög vel í mig, við erum meðvitaðir um það að við erum að mæta eina besta landsliðið í Evrópu þannig að þetta verður bara alvöru barátta,“ sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar Lesa meira

Rúrik Gísla: Möguleikar okkar gætu legið í föstum leikatriðum

Rúrik Gísla: Möguleikar okkar gætu legið í föstum leikatriðum

433
06.06.2017

„Þetta leggst hrikalega vel í mig og það er bara mikil spenna og eftirvænting í hópnum fyrir þessum leik,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland Lesa meira

Björn Bergmann elskar að vera í landsliðinu – Frábærir strákar

Björn Bergmann elskar að vera í landsliðinu – Frábærir strákar

433
06.06.2017

,,Ég er mjög spenntur, kom hérna í gær og við æfðum þá,“ sagði Björn Bergmann Sigurðarson framherji Molde og íslenska landsliðsins við 433.is í dag á Laugardalsvelli. Björn kom inn í íslenska landsliðið síðasta haust og nýtur þess í botn að vera með liðinu. Framundan er leikur við Króatíu á sunnudag og er Björn spenntur Lesa meira

Raggi Sig: Ég horfði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann skiptir engu máli

Raggi Sig: Ég horfði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann skiptir engu máli

433
06.06.2017

„Leikurinn leggst mjög vel í mig og það er alltaf gaman að koma og hitta strákana hérna heima,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er Lesa meira

Jóhann Berg kominn heim úr sólinni – Verður áfram hjá Burnley

Jóhann Berg kominn heim úr sólinni – Verður áfram hjá Burnley

433
06.06.2017

,,Maður kíkti í sólina og hafði það gott, nú er maður klár í slaginn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands og Burnley við 433.is í dag. Íslenska landlsiðið er byrjað að undirbúa sig fyrir stórleikinn við Króatíu á sunnudag í undankeppni HM. ,,Króatía er með frábæra leikmenn og frábært lið og verða eflaust aðeins meira Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af