fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Landslið

Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman

Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman

433
22.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: „Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld Lesa meira

Margrét Lára við blaðamann: Hefði haldið að þú værir klikkaður

Margrét Lára við blaðamann: Hefði haldið að þú værir klikkaður

433
22.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: Markavélin Margrét Lára Viðarsdóttir er spennt fyrir leik dagsins er Ísland mætir Sviss á EM í Hollandi. Margrét Lára er bjartsýn fyrir leikinn í dag en Ísland þarf á stigum að halda ef liðið ætlar áfram í keppninni. ,,Þetta leggst mjög vel í mig. Ég veit að stelpurnar eru klárar Lesa meira

Kærasti Fanndísar: Alltaf eitthvað double-date í gangi

Kærasti Fanndísar: Alltaf eitthvað double-date í gangi

433
22.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: Alexander Freyr Sindrason, kærasti Fanndísar Friðriksdóttur, er mættur til Hollands til að sjá íslenska landsliðið spila. Ísland spilar við Sviss í öðrum leik riðlakeppninnar í dag og er Alexander vongóður fyrir komandi verkefni. ,,Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er mikil tilhlökkun og vonandi gengur leikurinn ágætlega,“ sagði Lesa meira

Gugga: Þeim líkar ekki vel við grjótharða Íslendinga

Gugga: Þeim líkar ekki vel við grjótharða Íslendinga

433
20.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Standið á leikmannahópnum er gott, leikurinn var frekar seint og við komum seint heim þannig að dagurinn í gær fór bara í það að ná líkamanum í stand,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí Lesa meira

Elín Metta: Frakkaleikurinn er gleymdur og núna horfum við fram á veginn

Elín Metta: Frakkaleikurinn er gleymdur og núna horfum við fram á veginn

433
20.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður mjög vel, það er kominn nýr dagur og við erum bara að einbeita okkur að leiknum gegn Sviss núna,“ sagði Elín Metta Jensen, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik Lesa meira

Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni

Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni

433
20.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður vel, ég er búinn að jafna mig eftir leikinn á móti Frökkum og núna erum við bara að fókusera á leikinn gegn Sviss,“ sagði Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska Lesa meira

Freysi með skilaboð til stelpnanna: Viljiði fara heim eða halda þessu partýi áfram?

Freysi með skilaboð til stelpnanna: Viljiði fara heim eða halda þessu partýi áfram?

433
19.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Efst í huga er frábær frammistaða, taktískt mjög sterkur leikur hjá okkur og leikmennirnir mjög agaðir og flottir,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af