Spurning vikunnar: Gætir þú hugsað þér að flytja út á land?
31.03.2019
Sigríður Dröfn Tómasdóttir „Já, á Siglufjörð.“ Hjörtur Jónsson „Nei, ég bý erlendis og langar ekki að búa á Íslandi.“ Stefán Óskarsson „Nei.“ Ásta Lára Sigurðardóttir „Já, ef ég fengi góða vinnu. Mér finnst Eyjafjörðurinn og Skagafjörðurinn spennandi.“
