fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Landsbankinn

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Í breyttum lánaskilmálum Landsbankans, sem kynntir voru í síðustu viku í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svonefnda felst að mjög verulega er dregið úr vægi verðtryggingar og hún eingöngu í boði fyrir fyrstu kaupendur. Þau lán verða að hámarki til 20 ára sem aftur hefur í för með sér að greiðslubyrði eykst svo um munar. Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það er grár haustdagur í september og ég pósta á Bluesky (þ.e. Twitter fyrir góða fólkið): „Ég sit hérna í haustlægðinni og bóka vikuferð til Kanarí eins og allir aðrir á þessari eyju. Ps. Play er með 30 prósent afslátt af flugi ATM. Ekki samstarf, bara vinaleg PSA og samhygð í óveðrinu.“ Fjórum dögum seinna sendir eiginmaður minn eftirfarandi skilaboð: „Jæja góðar fréttir fyrir hlutabréfin þín Lesa meira

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Eyjan
12.09.2025

Tíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um að fjármálaráðherra verði heimilað að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Gerir frumvarpið ráð fyrir að salan verði með útboðsfyrirkomulagi og opið öllum, ekki einungis fagfjárfestum og fyrirtækjum. Orðið á götunni er að þetta frumvarp Sjálfstæðismanna sé vanhugsað og í raun birtingarmynd þess að þingmenn flokksins Lesa meira

Brynja varpar ljósi á ótrúleg svik: „Stuttu seinna fóru að renna tvær grímur á Sigurð“

Brynja varpar ljósi á ótrúleg svik: „Stuttu seinna fóru að renna tvær grímur á Sigurð“

Fréttir
27.05.2025

Brynja María Óskarsdóttir, sérfræðingur í regluvörslu hjá Landsbankanum, segir að aldrei hafi eins margar tilkynningar um tilraunir til netsvika borist bankanum eins og á þessu ári. Brynja skrifaði athyglisverða grein sem birtist á vef Vísis í gær þar sem hún varpaði ljósi á nokkrar svikasögur úr raunveruleikanum. Hún ræddi svo málið við Reykjavík síðdegis á Lesa meira

Landsbankinn týndi veðskuldabréfi

Landsbankinn týndi veðskuldabréfi

Fréttir
02.10.2024

Landsbankinn hefur höfðað mál til að fá veðskuldabréf ógilt en ástæða stefnunnar er að frumrit bréfsins glataðist í meðförum bankans. Þetta kemur fram í stefnu sem birt er í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðskuldabréfið var gefið út 2022 og var tryggt með 2. veðrétti í fasteign hjóna á Austurlandi og var upphafleg fjárhæð þess um 21 Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu

Eyjan
25.07.2024

Vanskil og greiðsludráttur hefur aukist merkjanlega og hratt bæði hjá fyrirtækjum og heimilum, samkvæmt tölum frá Motus. Þá er einnig farið að bera á vanskilum fólks og fyrirtækja í bönkunum, ef marka má hálfsársuppgjör Landsbankans. Þetta kemur fram í viðtali Ólafs Arnarsonar við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, á Markaðnum Hér má hlusta á stutt Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

EyjanFastir pennar
15.04.2024

Eitt sérkennilegasta mál síðari tíma er kaup ríkisbankans Landsbankans á einkarekna tryggingafélaginu TM. Svarthöfði skildi ekki þá og skilur ekki enn hvernig stjórnendum bankans fannst það góð hugmynd að kaupa tryggingafélag og bæta því undir hatt ríkisins. Látum það vera. En upp frá þessum kaupum hefur spilast út farsi sem engan enda ætlar að taka. Lesa meira

Skipta út bankaráði Landsbankans í heild sinni eftir TM-hneykslið

Skipta út bankaráði Landsbankans í heild sinni eftir TM-hneykslið

Eyjan
12.04.2024

Stjórn Bankasýslu ríkisins, sem skipuð er þeim Tryggvi Páls­syni, Þóru Hall­gríms­dótt­ur og Þóri Har­alds­syni, hefur ákveðið að skipta út Bankaráði Landsbankans í heild sinni og tilnefna nýja einstaklinga í ráðið á aðalfundi Landsbankans sem fer fram í næstu viku. Bankasýslan heldur á 98% hlut í bankanum og því ljóst að verði þess vilji og núverandi Lesa meira

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
02.04.2024

Ole Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af