Gæðamálverk veitir alhliða málningarþjónustu og sinnir nýbyggingum af miklum krafti
FókusKynning12.05.2017
Málningarfyrirtækið Gæðamálverk er nú að vinna við nýbyggingu sem byggingafyrirtækið Mannverk hefur reist að Herjólfsgötu 32–34 í Hafnarfirði. Hér er um að ræða fjölbýlishús með 32 íbúðum og verkefni Gæðamálverks eru fólgin í því að sandspartla, gifsmúra, grunna, kítta, líma pappaborða í samskeyti og svo auðvitað að mála húsið. Þetta er dæmigert verkefni hjá Gæðamálverki Lesa meira
Sérfræðingar í trampólínum
FókusKynning11.05.2017
Trampólín.is hefur selt yfir þúsund trampólín til ánægðra viðskiptavina