fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

Kynlíf

Sigríður – „Fyrst héldum við að þau væru alveg að fara að skilja“

Sigríður – „Fyrst héldum við að þau væru alveg að fara að skilja“

04.11.2018

Kæra Ragga Við hjónin eigum vinapar sem við umgöngumst mikið í matarboðum og fleiru. Þau eru gift og með börn, en eru nýverið búin að deila því með okkur að þau séu búin að opna sambandið og séu núna í „poly“-sambandi. Fyrst héldum við að þau væru alveg að fara að skilja og þetta væri Lesa meira

Þess vegna löðumst við hvert að öðru – Karlmenn veikir fyrir rauðklæddum konum

Þess vegna löðumst við hvert að öðru – Karlmenn veikir fyrir rauðklæddum konum

27.10.2018

Hvers vegna verðum við skotin í sumum frekar en öðrum? Hvað er það eiginlega sem fær okkur til að laðast að öðru fólki? Áhugaverðar spurningar, því hver hefur ekki komið sjálfum sér á óvart með því að laðast óstjórnlega að einhverjum sem líkist alls ekki fyrri elskhugum eða ástkonum. Aðlöðun virðist velta á samspili fjölmargra Lesa meira

Konur – fróið ykkur meira!

Konur – fróið ykkur meira!

21.10.2018

Með sjálfsfróun styrkir þú ástarsambandið við sjálfa þig. Þekking á eigin líkama getur verið mjög valdeflandi og betra/jákvæðara samband við líkamann eykur hamingju þína og gerir þig hæfari til að finna hamingju með öðrum. Partur af því að þekkja píkuna er að skoða hana. Finndu þér spegil sem þú getur látið standa sjálfan eða hallast Lesa meira

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum

14.10.2018

Margir kannast við að hafa notað vímuefni, lögleg eða ólögleg, til að breyta hugarástandi sínu og ef til vill getu til samskipta. Áfengi er stundum kallað fljótandi sjálfstraust – enda eru skammtímaáhrif þess á þá leið – fullum finnst okkur við gjarnan aðeins meira töff, aðeins meira sexí og við treystum okkur til alls konar Lesa meira

Ragnheiður heimsótti nektarþorp í Frakklandi: Nakið fólk á göngum matvöruverslana

Ragnheiður heimsótti nektarþorp í Frakklandi: Nakið fólk á göngum matvöruverslana

06.10.2018

Í septembertölublaði Man magasín er grein eftir ykkar einlæga um heimsókn í nektarþorpið Cap d’Agde síðasta sumar. Án þess að endurtaka skrif mín þar má í stuttu máli segja að þorpið sé helgað núdistum á daginn og swingurum á kvöldin. Núdistar eru þeir sem njóta nektar í daglegu lífi, swingarar eru þeir sem njóta þess Lesa meira

Þessi einfalda breyting getur bætt kynlífið

Þessi einfalda breyting getur bætt kynlífið

Fókus
02.10.2018

Þegar kemur að kynlífi þá eigum við til að flækja það um of, allt frá nýjum stellingum, sem sumar hverjar krefjast þess að maður sé liðamótalaus og endalausu úrvali kynlífsleikfanga og hjálpartækja. Besta ráðið hins vegar til að bæta kynlífið, og þetta hafa sérfræðingar ráðlagt, er einfalt: að hafa ljósin kveikt þegar kynlíf er stundað. Lesa meira

Jóhannes: Hvernig get ég gagnast elsku konunni minni betur? […] Ég er farinn að halda að ég sé sá óeðlilegi

Jóhannes: Hvernig get ég gagnast elsku konunni minni betur? […] Ég er farinn að halda að ég sé sá óeðlilegi

22.09.2018

Ég er tæplega fimmtugur karlmaður í hjónabandi með nokkrum árum yngri konu. Ólíkt því sem mér virðist normið hef ég aldrei verið konu minni ótrúr. Raunar finnst mér svo algengt að vinir mínir trúi mér fyrir hliðarsporum, að ég er farinn að halda að ég sé sá óeðlilegi. Í fyrri samböndum mínum var ég ekki Lesa meira

Kynlífsþynnka

Kynlífsþynnka

08.09.2018

Líklega er titill greinarinnar nýyrði, þó að höfundur hafi eflaust notað það nokkrum sinnum áður í texta. Orðið er nokkuð gegnsætt, eins og algengt er í tungumálinu okkar, það ættu flestir eldri en tvævetur að geta ímyndað sér við hvað er átt. Fyrirbærið „post-coital dysphoria“ sem vísar til depurðar, óyndis eða skyndisorgar innan tveggja tíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af