fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kynjamunur

Áhrifaþáttum á stöðu kynjanna í íslensku atvinnulífi komið fyrir á einni skýringarmynd – Sjón er sögu ríkari

Áhrifaþáttum á stöðu kynjanna í íslensku atvinnulífi komið fyrir á einni skýringarmynd – Sjón er sögu ríkari

Eyjan
25.06.2019

Ójöfn staða kynjanna í íslensku atvinnulífi var tilefni rannsóknar sem þau Snjólfur Ólafsson, Erla S. Kristjánsdóttir, Lára Jóhannsdóttir og Þóra H. Christiansen réðust í er nefnist Þættir sem hafa áhrif á stöðu kynjanna í íslensku atvinnulífi: Heildarmynd sýnd með áhrifariti . Tilgangurinn með rannsókninni er sagður vera sá, að draga fram heildarmynd af stöðu kynjanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af