fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kynbundinn launamunur

Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ

Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ

Eyjan
23.08.2019

Niðurstöður viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar sýna áframhaldandi jákvæða þróun í átt að launajafnrétti innan sveitarfélagsins. Óútskýrður launamismunur er ekki lengur til staðar og frávik minnka enn frekar milli úttekta, er nú 2%, körlum í hag og hefur þannig minnkað um 2,8% frá því að sveitarfélagið fékk jafnlaunavottun fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af