fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

kyn

Sigmundur Ernir skrifar: Ný-íslenskan og hættur hennar

Sigmundur Ernir skrifar: Ný-íslenskan og hættur hennar

EyjanFastir pennar
10.02.2024

Íslensk tunga hefur blessunarlega verið þeirrar náttúru frá alda öðli að geta lagað sig að breyttum tímum og tíðaranda. Það hefur einkum stafað af því að það hefur verið metnaðarmál landsmanna að smíða orð sem hæfa nýjungum og umskiptum í atvinnulífi, menningu og samfélagsgerð. Heita má að ástríða af þessi tagi hafi skapað íslenskunni sérstöðu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

EyjanFastir pennar
08.07.2023

Það hefur verið mikið lán fyrir íslenskt samfélag á síðustu áratugum að geta horfst í augu við alla þá fjölbreytni og hæfileika sem sannarlega skreyta mannlífið hér á landi – og gefa fólki tækifæri til að njóta sinna eigin eðliskosta. Lengi vel ríkti einsleitnin ein á Íslandi. Karllæg vanafestan leið engar undanþágur frá ofríki og Lesa meira

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19

Pressan
29.05.2020

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að 82% þeirra sem létust af völdum COVID-19 í Danmörku fram til 1. maí voru með aðra sjúkdóma og að meðalaldur þeirra var 82 ár. 9.500 greindust með smit fram til 1. maí. Það var danska smitsjúkdómastofnunin sem gerði rannsóknina. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að það voru tvöfalt meiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af