fbpx
Mánudagur 15.desember 2025

Kvikmyndir

Ágætur Allen

Ágætur Allen

Fókus
03.02.2016

Woody Allen virðist að mestu hafa sagt skilið við Evrópu, en þegar hann færði sögusvið myndanna þangað fyrir áratug eða svo gekk ferill hans í endurnýjun lífdaga. Það er helst að hann bregði sér til Frakklands inni á milli, og þá ekki til samtímans heldur aftur til 3. áratugarins, sem hann virðist hafa mikið dálæti Lesa meira

Líkið í brunninum

Líkið í brunninum

Fókus
26.01.2016

Maður hefði haldið að Bosníumyndir væru horfin undirgrein kvikmyndanna, en þær skildu þó eftir sig meistaraverk eins og Underground og No Man’s Land. Lengi lifir þó í gömlum glæðum þótt þungamiðja heimsmálanna hafi færst annað, og Spánverjinn Aranoa hefur kosið að gera sína fyrstu enskumælandi mynd um átökin á Balkanskaga. Myndin gerist árið 1995 undir Lesa meira

Byrjendur á miðjum aldri

Byrjendur á miðjum aldri

Fókus
19.01.2016

Við höfum fylgst með Julie Delpy verða fullorðinni í sólarlagsmyndum Linklaters og á síðustu árum höfum við séð hana verða að ágætis leikstjóra líka. Delpy reynir ekki að flýja aldurinn heldur tekst á við hann fullum fetum. Hér segir frá tveimur miðaldra konum sem fara í heilsulind og kynnast óhjákvæmilega tveimur piparsveinum. Framan af er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af