Þrettán mínútum frá því að drepa Hitler
FókusKvikmynd um uppreisnarmanninn Elser er opnunarmynd þýskra kvikmyndadaga
Erfitt að eiga við ástina
Fókus2015 var ár einstæðingsins, eða „skrýtna kallsins“ í íslenskum kvikmyndum. Nú virðist hins vegar komið að ástarmyndunum. Og margt hefur breyst í ástarlífi landans. Samfarir eru ekki lengur samfara sveitaböllum, farið er í leikhús og á listasöfn. Karlmenn óttast það mest af öllu að virka „krípí“ og konur eru ekki endilega á því að hlaupa Lesa meira
Zootopia sló met Frozen
FókusTeiknimyndin Zootopia var frumsýnd í kvikmyndahúsum í Banadaríkjunum um helgina og er óhætt að segja að myndin hafi farið vel af stað. Zootopia halaði inn 73,7 milljónir Bandaríkjadala og sló þar með met sem Frozen setti árið 2013, en tekjur af henni fyrstu sýningarhelgina námu 67,4 milljónum dala. Zootopia segir frá skrautlegum og litríkum dýrum Lesa meira
Til varnar blaðamennskunni
FókusHér er komin ein fyrsta sögulega kvikmyndin sem gerist á 21. öld. Vafalaust eiga þær eftir að verða mun fleiri. Myndin gerist árið 2001, sem er þegar farið að minna á veröld sem var. Það eru engir snjallsímar, og þótt netið sé vissulega komið til sögunnar eyða blaðamenn mun meira tíma í að grufla í Lesa meira
Í hjarta myrkursins
FókusÍ rúm sjötíu ár frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hefur virst ómögulegt að tala um illsku nema með því að vísa til baka til stríðshörmunganna. En eftir því sem að nasismi, Hitler og útrýmingarbúðir hafa smám saman orðið að tómum táknum sem allir geta gripið til að berja á andstæðingum sínum hafa sjónarmið útilokunar og afmennskunar Lesa meira
Stiklað yfir Stockfish
FókusAmana/ AmmaLeikstjóri: Asier AltunaSpánn ***1/2. Ekki er oft sem Baskamyndir rata í bíó hérlendis og því forvitnilegt að fá að berja þær augum. Og það er merkilegt hvað myndir þeirra eru að mörgu leyti líkar okkar eigin. Gamla sveitasamfélagið er að hverfa, unga fólkið flytur til borganna. Hér eru þó ekki alveg komnir baskneskir Hrútar, Lesa meira
Hrútar og Ófærð sigursæl á Eddunni
FókusKvikmyndin Hrútar sópaði til sín verðlaunum á Eddunni 2016 sem haldin var í kvöld á hótel Hilton Reykjavík Nordica og fékk alls 11 verðlaun, meðal annars sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit, kvikmyndatöku og klippingu. Leikkona ársins í aðal- og aukahlutverkum úr sjónvarpsþáttaröðinni Réttur, þær Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir hlutu sína Edduna Lesa meira
Leonardo sigraði loksins: Mad Max fékk flest verðlaun
FókusStallone fór vonsvikinn heim – DiCaprio talaði um loftslagsmál í sigurræðu sinni