Tarzan í hjarta myrkursins
FókusTarzan er erfiður viðfangs. Annars vegar er hann einhver vinsælasta kvikmyndapersóna sögunnar, ofurhetja fyrir tíma ofurhetja, en hins vegar þykir hann gamaldags og jafnvel hálfrasískur. Því er erfitt að lífga hann við, en margt er hér vel gert. Sagan er látin gerast rétt eftir Berlínarfundinn þegar Evrópuveldin skiptu Afríku upp á milli sín. Og það Lesa meira
Svanurinn skotinn í Svarfaðardal
FókusÁsa Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir kvikmynd byggðri á verðlaunabók Guðbergs
2-0 fyrir Portúgal í bíó
FókusArabian Nights Volume 2: The Desolate One eftir Miguel Gomes
Geimverurnar snúa aftur
FókusÞað er freistandi að líta svo á að forsetinn í Independence Day 2, leikinn af Bill Pullman, sé ígildi Nigel Farage, sem lýsir yfir degi sjálfstæðis fyrir hina góðu í baráttu sinni við hreina illsku, og geimverurnar þá ígildi ESB. En hér er um að ræða framhald myndar frá 1996. Og hún hefur að mörgu Lesa meira
Þegar Ryan Gosling varð fyndinn
FókusMyndin á að gerast á 8. áratugnum en minnir stundum frekar á þann 9. þegar svokallaðar „buddy cop“ myndir voru allsráðandi. Hetjurnar okkar eru reyndar ekki löggur heldur einkaspæjarar, annars vegar Russell Crowe, krúttlegi morðinginn sem táningsstelpa talar ofan af að drepa varnarlaust fólk, og hinn drykkfelldi einstæði faðir Ryan Gosling, sem reynist mun betri Lesa meira
Disney gagnrýnt harðlega: Guðinn Maui sagður minna á svín
FókusNý mynd frá Disney segir frá ævintýrum hálfguðsins Maui
Þegar Xavier missti hárið
FókusX-Men hafa alltaf verið dálítið óhefðbundnar ofurhetjur og myndirnar því óhefðbundnar ofurhetjumyndir. Í stað þess að vera stanslaust að sprengja borgir var flakkað um í tíma og rúmi, og jafnvel skúrkarnir voru merkilega margvíðir. Nú erum við hins vegar á kunnuglegri slóðum, vondi karlinn er afar vondur og leggur hálfan heiminn í rúst og hetjurnar Lesa meira
Ofurhetjur stíga niður til jarðar
FókusÞað er margt líkt með Batman vs. Superman og nýjustu Marvel-myndinni. Báðar hefjast á því að ofurhetjurnar verða að takast á við afleiðingar af hinni miklu eyðileggingu sem þær hafa valdið í fyrri myndum. Hápunkturinn er svo einvígi á milli holdtekningar ameríska draumsins sem berst við milljarðamæring sem syrgir látna foreldra með því að hanna Lesa meira
Hetjur vorra tíma
FókusFyrir þá sem hafa lítið gaman af fótbolta er erfitt sumar í vændum. Því er bara að kasta sér á vagninn og reyna að vera með, og heimildamyndin Jökullinn logar er ágætis byrjun. Varla hafa Sölvi og Sævar vitað hvernig myndi fara þegar gerð myndarinnar hófst en skyndilega stækkaði umfang sögunnar, þetta er dálítið eins Lesa meira
