Mamma Mia! Here We Go Again: Dansar yfir meðallagið
FókusKvikmyndin Mamma Mia sló í gegn um heim allan og þegar slíkt gerist, þá er bara eitt í stöðunni: að halda áfram að mjólka kúna, eða í þessu tilviki gullkistu ABBA. Framhaldsmyndin fer þá leið að tvinna saman upphafssöguna, hvernig aðalpersónan Donna kynntist mönnunum þremur sem höfðu svo afgerandi áhrif á líf hennar, og nútímann, Lesa meira
Hereditary: Yfirnáttúruleg geðveiki
FókusHereditary er hrollvekja af gamla skólanum sem auðvelt er að dást að, en erfiðara að elska. Það er mikið gotterí í boði ef viðkomandi kann að meta þrúgandi andrúmsloft, óútreiknanlega framvindu, hægan bruna og hreint rafmagnaðan leik áströlsku leikkonunnar Toni Collette. Þetta er mynd sem leggur ýmislegt til umræðu um geðklofa, áföll, samskiptaleysi og missi, Lesa meira
NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning
FókusNetflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira
Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu
FókusFramhaldið á hinni stórvinsælu Mamma Mia er rétt handan við hornið. Flestir aðalleikararnir úr fyrri myndinni eru mættir aftur til leiks ásamt kunnuglegum skemmtikröftum á borð við Cher og Andy Garcia. Í þeirri nýju er sögð forsaga hinnar fjörugu Donnu (Meryl Streep) og mannanna í lífi hennar. Það er Lily James sem leikur Donnu á Lesa meira
Perlan – „Tveir dollarar“
FókusBetter off Dead er unglingagamanmynd frá 1985 og ein af fyrstu myndum John Cusack. Lane stendur í þessari týpísku unglingakrísu eftir að kærastan „dömpar“ honum fyrir flottasta gaurinn í skólanum. Yngri bróðir Lane virðist betri en hann í öllu, mamma þeirra kokkar hvern furðuréttinn á fætur öðrum og skiptineminn í húsinu við hliðina er ekki Lesa meira
Kvikmyndir í vinnslu um fótboltastrákanna í Taílandi: „Ég neita að leyfa Hollywood að hvítþvo þessa sögu“
FókusTvö framleiðslufyrirtæki vestanhafs eru um þessar mundir að þróa sitthvora kvikmyndina um fótboltastrákanna sem festust í hellinum í Taílandi og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Fréttamiðillinn BBC greinir frá því að bandaríska kvikmyndaverið Pure Flix hafi hugað að framleiðslu á kvikmynd skömmu áður en öllum tólf drengjunum var bjargað. Sjá einnig: Svona var atburðarásin við Lesa meira
Joaquin Phoenix staðfestur sem Jókerinn í nýrri kvikmynd
FókusBandaríski leikarinn Joaquin Phoenix mun leika lykilóvin Leðurblökumannsins, sjálfan Jókerinn, í nýrri kvikmynd frá leikstjóra The Hangover. Um er að ræða sjálfstæða kvikmynd – sem enn hefur ekki fengið nafn – með illmenninu í forgrunni og þykir jafnvel ólíklegt að myrki riddarinn Batman verði þátttakandi í þessari sögu. Myndin er sögð tilheyra splunkunýjum myndabálki frá Lesa meira
Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu
FókusHér er komin ný viðbót í hinn ágæta Ocean‘s myndabálk og má bæði kalla hana sjálfstætt framhald og í senn óbeina endurræsingu, jafnvel endurgerð. Uppbygging og framvinda er að mörgu leyti lík upprunalegu myndinni (sem í sjálfu sér var endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá sjöunda áratugnum) en hún skartar nýjum og dúndurgóðum leikhópi sem stöllurnar Sandra Lesa meira
Heimildamyndin Useless fær tvenn verðlaun á franskri kvikmyndahátíð
FókusHeimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk nýlega tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram árlega í Deauville í Frakklandi. Hlaut myndin silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og sérstaka viðurkenningu frá EcoAct. UseLess var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í maí og hefur í kjölfarið Lesa meira
Jurassic World-Fallen Kingdom: Hressar nýjungar og endurtekin mistök
FókusFramhaldsmyndirnar í seríunni um Júragarðinn eiga það allar sameiginlegt að hverfa langt í skugga þeirrar upprunalegu. Þar tókst glæsilega að tvinna saman poppkornsbíói við sögu af brjáluðum vísindamönnum að leika Guð. Í kjölfarið hafa aðstandendur verið svolítið týndir þegar kemur að þemum og skilaboðum framhaldsmyndanna og er Fallen Kingdom engin undantekning þar. Persónusköpuninni er ábótavant Lesa meira