fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

5 norrænar kvikmyndir tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 – Kona fer í stríð er framlag Íslands

5 norrænar kvikmyndir tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 – Kona fer í stríð er framlag Íslands

Fókus
21.08.2018

Á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi nú fyrir stuttu var  tilkynnt hvaða fimm kvikmyndir frá Norðurlöndunum fimm (Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018, en þau verða veitt í ár í 15. skiptið. Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 eru: Ísland: Kona fer í stríð (enskur titill: Woman at Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af