fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kristni

Þórhallur segir kristna ofsótta en fá litla samúð – „Auðveldara að sparka í þá sem enginn tekur upp hanskann fyrir“

Þórhallur segir kristna ofsótta en fá litla samúð – „Auðveldara að sparka í þá sem enginn tekur upp hanskann fyrir“

Fréttir
09.04.2024

Séra Þórhallur Heimisson, prestur og rithöfundur, segir kristið fólk ofsótt víða um heim en fái litla samúð. Baráttuhópar sem vanalega taki upp hanskann fyrir lítilmagnann horfi fram hjá þessu og „barnalegir fjölmiðlamenn“ taki undir háðsglósur öfgamanna. Þetta segir Þórhallur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þórhallur býr í Svíþjóð og hefur lengi látið sig Lesa meira

Af hverju höldum við páska?

Af hverju höldum við páska?

Fókus
28.03.2024

Síðastliðinn föstudag í þættinum Vikan með Gísla Marteini fór Berglind Festival á stúfana og spurði fólk á förnum vegi um páskana og hvers vegna haldið væri upp á þá. Af fréttaflutningi af innslaginu að dæma virtust viðmælendur hennar hafa litla sem enga þekkingu á páskunum. Af því tilefni þótti ritstjórn DV tilvalið að gera stuttlega Lesa meira

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Eyjan
26.01.2024

„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira

Prestur segir íslenskt samfélag plagað af óþoli gagnvart kristni

Prestur segir íslenskt samfélag plagað af óþoli gagnvart kristni

Fréttir
24.11.2023

Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur ritað grein sem birt er á Vísi. Þar segist hann upplifa stundum að íslenskt samfélag sé plagað af óþoli gagnvart trúarbrögðum einkum kristni: „Samfélagið sem flaggar því rækilega að fjölbreytileikanum sé fagnað virðist á köflum eiga afskaplega erfitt með að kyngja því að kristin trúfélög og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af