Föstudagur 15.nóvember 2019

Kristján Þór Júlíusson

Krefst þess að Kristján Þór stigi til hliðar og eignir Samherja verði frystar  –„ Kemur ekkert annað til greina“

Krefst þess að Kristján Þór stigi til hliðar og eignir Samherja verði frystar  –„ Kemur ekkert annað til greina“

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að ef tilefni þótti til að frysta eignir hljómsveitarinnar Sigurrósar vegna meintra skattalagabrota á sínum tíma, hljóti það einnig að verða gert í tilfelli Samherja. Hún krefst einnig að Kristján Þór Júlíusson stigi til hliðar vegna tengsla sinna við Samherja og Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra fyrirtækisins, en þeir eru Lesa meira

Kristján felldi 1.090 reglugerðir úr gildi – „Komdu með eldspýturnar – Við þurfum að grisja skóginn“

Kristján felldi 1.090 reglugerðir úr gildi – „Komdu með eldspýturnar – Við þurfum að grisja skóginn“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Íslenskt regluverk verður að vera aðgengilegt og auðskiljanlegt segja þau Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra sem í dag kynntu aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Kristján Þór hefur fellt brott 1090 reglugerðir á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar. Breytingarnar eru liður í einföldun regluverks sem er forgangsverkefni í Lesa meira

Kristján Þór sat sáttafund með hagsmunaaðilum í fiskeldi: „Umræðan um uppbyggingu fiskeldis verið nokkuð harkaleg“

Kristján Þór sat sáttafund með hagsmunaaðilum í fiskeldi: „Umræðan um uppbyggingu fiskeldis verið nokkuð harkaleg“

Eyjan
27.06.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í dag fund með helstu hagsmunaaðilum í uppbyggingu fiskeldis. Tilefni fundarins var samþykkt Alþingis í síðustu viku á tveimur frumvörpum um fiskeldi, annars vegar um gjaldtöku og hins vegar um breytingar á ýmsum lögum um fiskeldi. Á fundinum fór Kristján Þór yfir næstu skref í þeim verkefnum sem Lesa meira

Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafró um leyfilegan heildarafla

Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafró um leyfilegan heildarafla

Eyjan
26.06.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Ráðgjöfin er gerð á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu og er varúðarnálgun Alþjóðahafrannsóknaráðsins höfð að leiðarljósi. Í ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar kemur fram að staða þorskstofnsins er sterk og því verða aflaheimildir Lesa meira

Segja Kristján Þór grafa undan áhættumatinu og brjóta samkomulag

Segja Kristján Þór grafa undan áhættumatinu og brjóta samkomulag

Eyjan
07.03.2019

Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við framlagt frumvarp að breytingum á fiskeldislögum. Sérstaklega þeirri fyrirætlan að setja á fót samráðsnefnd, sem fjalla á um áhættumat um erfðablöndun sem í eiga að sitja fulltrúi ráðherra og hagsmunaaðila fiskeldis í meirihluta. Í tilkynningu segir: „Með þessu háttalagi mun ráðherra grafa undan áhættumatinu enda er áhættumatið nú aðeins Lesa meira

Kristján Þór boðar öflugt eftirlit með fiskeldi

Kristján Þór boðar öflugt eftirlit með fiskeldi

Eyjan
05.03.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum lögum sem tengjast fiskeldi. Frumvarpið byggir á sáttmála ríkisstjórnarinnar og var við undirbúning þess byggt að verulegu leyti á skýrslu starfshóps um stefnumótun í fiskeldi sem skilaði tillögum sínum með skýrslu hinn 21. ágúst 2017. Þetta kemur fram í Lesa meira

Bubbi brjálaður og býst við „stríði“: „Ætlar enginn að stoppa svona skítamix?“

Bubbi brjálaður og býst við „stríði“: „Ætlar enginn að stoppa svona skítamix?“

Eyjan
05.03.2019

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, annálaður laxveiðimaður og samfélagsrýnir, lætur móðan mása í snarpri aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag, þar sem hann tekur fyrir Kristján Loftsson, Kristján Þór Júlíusson, Einar Kristinn Guðfinnsson, laxeldið fyrir vestan og Klaustursmálið. Bubbi söng um árið „er nauðsynlegt að skjóta þá?“ og nú gagnrýnir hann Kristján Loftsson og Kristján Þór sjávarútvegsráðherra Lesa meira

Stendur ykkur á sama?

Stendur ykkur á sama?

24.06.2018

Í DV í dag er rakin saga Kristjáns Steinþórssonar, ungs manns sem barðist við þunglyndi og önnur andleg vandamál frá æsku. Kristján var afburðanemandi og vinsæll meðal skólafélaganna en hvergi í skólakerfinu var gripið inn í þegar hann smátt og smátt sökk dýpra í þunglyndi og fíkniefnaneyslu sem afleiðingu af því. Hann flosnaði upp úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af