Birta og Króli eiga von á dreng
FókusFyrir 16 klukkutímum
Birta Ásmundsdóttir, dansari og Kristinn Óli S. Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, eiga von á syni. Parið hefur verið saman í nokkur ár og trúlofaðu þau sig í desember í fyrra. Um miðjan júní greindu þau frá að þau ættu von á sínu fyrsta barni. Í gær greindu þau frá því að von væri á Lesa meira