fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Kristinn Hrafnsson

„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“

„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“

Fréttir
07.02.2024

„Eftir að Bjarni Benediktsson var löðrungaður á annan vangann á Stöð 2 og á hinn á RÚV ætti þessi frétt að auka á kinnroðann, það er að segja ef einhver sómatilfinning er til staðar,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson á Facebook-síðu sinni. Kristinn deilir þar frétt RÚV þar sem sagt var frá því að Bergþóra Snæbjörnsdóttir, rithöfundur Lesa meira

Kristinn lýsir sláandi reynslu sinni af íslenska heilbrigðiskerfinu í samanburði við nágrannalöndin

Kristinn lýsir sláandi reynslu sinni af íslenska heilbrigðiskerfinu í samanburði við nágrannalöndin

Fréttir
27.11.2023

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, hefur ekki mikið álit á íslenska heilbrigðiskerfinu eftir að hafa reynt slíka þjónustu erlendis. Í færslu á Facebook-síðu sinni greinir Kristinn frá því að hann hafi reynt að panta nýlega tíma hjá heimilislækni hérlendis en fengið þau svör að allir tímar væru upppantaðir í þessum mánuði og hann þyrfti að reyna Lesa meira

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Fréttir
21.11.2023

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir frá undarlegu símtali sem hann fékk frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Kristinn er staddur í London og segir hann frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Löggan hringdi í mig hingað til London í gær, ekki Scotland Yard heldur lögreglan á íslenska höfuðborgarsvæðinu. Líklegast hefur upphringjandinn haldið að ég færi í hnút yfir símtalinu svo Lesa meira

Er þetta lokatakmark Ísrael varðandi Gaza?

Er þetta lokatakmark Ísrael varðandi Gaza?

Fréttir
30.10.2023

Ástandið á Gaza-ströndinni fer síversnandi enda stigmagnast árásir Ísraelhers á norðurhluta landssvæðisins og á almenningur fótum fjör að launa. Hvert langtímamarkmið er, fyrir utan að uppræta Hamassamtökin, veit engin enda hafa yfirvöld í Ísrael ekki gefið út neinar slíkar áætlanir eins og fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson bendir á. Kristinn segir að vísbending kunni að liggja í Lesa meira

Vinur Kristins tekinn höndum eftir Íslandsheimsókn – „Er runnið algert andskotans ofsóknaræði á menn?“

Vinur Kristins tekinn höndum eftir Íslandsheimsókn – „Er runnið algert andskotans ofsóknaræði á menn?“

Fréttir
16.10.2023

Craig Murray, fyrrverandi sendiherra og uppljóstrari, var stöðvaður á flugvellinum í Glasgow í dag og gert að afhenda tölvu sína og síma á grundvelli þarlendra hryðjuverka. Murray var að koma frá heimsókn til Íslands þar sem hann var gestur Kristins Hrafnssonar, ritstjóra Wikileaks, sem er allt annað en sáttur við framferði breskra yfirvalda. Ljóstraði upp Lesa meira

Fyrirtæki Zuckerberg segir Kristinn dreifa falsfréttum – „Vonandi sjá allir hættuna sem blasir við“

Fyrirtæki Zuckerberg segir Kristinn dreifa falsfréttum – „Vonandi sjá allir hættuna sem blasir við“

Fréttir
20.04.2023

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, lenti í því á dögunum að færsla sem hann skrifaði var merkt með varúðarmerkingu af Facebook á dögunum og var hermt að um falsfrétt væri að ræða. Þá var ritstjórinn aðvaraður um að ef framhald yrði á að birta slíkar færslur yrði hann gerður minna sýnilegur, jafnvel ósýnilegur á samfélagsmiðlinum. Þetta Lesa meira

Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“

Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“

Eyjan
15.02.2019

Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins síðar í dag í opinbera heimsókn, sem er hluti af Evrópuför hans. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, vill að  Pompeo verði handtekinn. Segir hann „óþolandi“ að ráðamenn þjóðarinnar ætli sér að taka kurteisilega á móti honum, þar sem maðurinn hafi haft í hótunum við sig: „Handtakið Pompeo. Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af