fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

kristinn h. gunnarsson

Umdeild ráðning skólastjóra í Hafnarfirði – Náfrænka verðandi bæjarstjóra hreppti hnossið

Umdeild ráðning skólastjóra í Hafnarfirði – Náfrænka verðandi bæjarstjóra hreppti hnossið

Fréttir
30.07.2024

Talsverð ólga er í Hafnarfirði vegna ráðningar Dagnýjar Kristinsdóttur í starf skólastjóra Víðistaðaskóla á dögunum. Sjö umsækjendur voru um stöðuna, sem auglýst var þann 6. júní síðastliðinn, en þrír þeirra voru metnir hæfir til að gegna stöðunni. Að lokum þótti Dagný skara fram úr og var ráðin í stöðuna. Skákaði hún þar meðal annars Guðbjörgu Lesa meira

Kristinn fær engin svör frá Ingu Lind – „Gísli Marteinn tillitssamur við stangveiðifólkið“

Kristinn fær engin svör frá Ingu Lind – „Gísli Marteinn tillitssamur við stangveiðifólkið“

Fréttir
09.11.2023

Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri vestfirska miðilsins Bæjarins besta, gagnrýnir harðlega málflutning Ingu Lindar Karlsdóttur stjórnarmanns í íslenska náttúruverndarsjóðnum IWF um sjókvíaeldi. Hefur hann krafið Ingu Lind um svör við fullyrðingum hennar en ekki fengið það uppfyllt. Kristinn hefur skrifað mikið um sjókvíaeldi og verður að teljast til stuðningsmanna þess. Eldið fer að lang mestu leyti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af