Hljóðmaður Íslands genginn í hjónaband
26.05.2018
Gunnar Smári Helgason er oft nefndur Hljóðmaður Íslands, en hann hefur starfað sem hljóðmaður í fjölda ára og er vel þekktur í bransanum. Þann 20. maí síðastliðinn gengu hann og unnusta hans, ljósmyndarinn Kristín Sigurjónsdóttir í hjónaband, en sama dag átti Siglufjörður 100 ára afmæli. Heiðurshjónin búa einmitt á Siglufirði og eiga og reka saman Lesa meira