Krakk hefur fest sig í sessi hér á landi
Fréttir29.01.2021
Síðustu ár hefur neysla á krakki verið viðvarandi hér á landi og virðist hún hafa fest sig í sessi í neyslumynstrinu en hefur þó ekki orðið allsráðandi að sögn Valgerðar Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. 2018 bárust fréttir af mikilli aukningu á neyslu á krakki og að neytendurnir væru allt Lesa meira