fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

kosningaspá

Maðurinn sem hefur alltaf rétt fyrir sér – „Trump tapar kosningunum“

Maðurinn sem hefur alltaf rétt fyrir sér – „Trump tapar kosningunum“

Eyjan
02.11.2020

Kosningabarátta og skoðanakannanir er eitthvað sem sagnfræðiprófessorinn Allan Lichtman, 73 ára, er ekki hrifinn af en samt sem áður hefur hann árum saman spáð rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. „Gleymið ræðunum og sjónvarpskappræðunum. Gleymið skoðanakönnununum og því sem sérfræðingar segja. Gleymið auglýsingunum, fjársöfnununum og óheiðarlegu brögðunum. Þetta skiptir engu!“ þetta segir Lichtman sem er prófessor við American University í Washington. Lesa meira

Spáir óvæntum úrslitum í forsetakosningunum – Spáði rétt um úrslitin í 49 af 50 ríkjum síðast

Spáir óvæntum úrslitum í forsetakosningunum – Spáði rétt um úrslitin í 49 af 50 ríkjum síðast

Pressan
27.10.2020

Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, er með gott forskot á Donald Trump, sitjandi forseta og frambjóðanda Repúblikana, í baráttunni um forsetaembættið miðað við skoðanakannanir. En tölfræðingurinn og prófessorinn Bela Stantic, sem segist ekki hafa hundsvit á pólitík, spáir Trump sigri. Þetta byggir hann á greiningu á milljónum tísta á Twitter og viðbrögðum við þeim News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að Stantic spái því að Trump fái 270 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af