Keyptu flokkunarvél fyrir 40 milljónir en vilja ekki nota hana – „Enn eitt bruðlið í borginni“
Eyjan„Fundur borgarráðs er um það bil að hefjast. Hér er fyrirspurn sem ég mun leggja fyrir og varðar enn eitt bruðlið í borginni, að þessu sinni í Sorpu og 40 milljóna flokkunarvél sem keypt var en borgin notar ekki: Fulltrúi Flokks fólksins vill spyrja af hverju þeir sem standa saman að byggðasamlögum vinni ekki saman Lesa meira
Kópavogsbær lækkar fasteignagjöld -„Fjárhagsstaða Kópavogsbæjar er sterk“
EyjanFjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Fimmta árið í röð er fjárhagsáætlunin unnin í samstarfi allra flokka í bæjarstjórn, en fram kemur í tilkynningu að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði lækki áttunda árið í röð, fari í 0,215% úr 0.22%. Fasteignaskattur á atvinnuhúsnæði fer í 1,49% úr 1.50% auk þess sem Lesa meira
Jón Valdimar flúði land en fékk skilorð
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Jón Valdimar Jóhannsson í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi. Jón var um tíma eftirlýstur af Interpol árið 2016 en hann var ákærður fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. Jón var ákærður fyrir að hafa hrint manni með báðum höndum þannig að hann féll í gólfið. Afleiðingarnar urðu þær Lesa meira
