fbpx
Fimmtudagur 13.júní 2024

Kópavogur

Saka meirihlutann í Kópavogi um brot á skuldbindingum – Úthluti aðeins lóðum til efnameira fólks

Saka meirihlutann í Kópavogi um brot á skuldbindingum – Úthluti aðeins lóðum til efnameira fólks

Eyjan
Fyrir 1 viku

Fulltrúar minnihlutans í Kópavogi saka meirihlutann um að fara gegn skuldbindingum og húsnæðisáætlun við úthlutun á lóðum í Vatnsendahvarfi. Ekkert sé hugað að ungu fólki, tekjulágum, námsmönnum og fleiri hópum. Eingöngu verði reist par-, rað- og einbýlishús. „Með samþykkt þessara úthlutunarskilmála eru virtar að vettugi skuldbindingar bæjarfélagsins lögum samkvæmt sem og í húsnæðisáætlun Kópavogsbæjar, aðalskipulagi Kópavogsbæjar og svæðisskipulagi Lesa meira

Íbúar Vatnsendahverfis að kafna í flugnageri – „Þær eru líka svo stórar!“

Íbúar Vatnsendahverfis að kafna í flugnageri – „Þær eru líka svo stórar!“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Allt er bókstaflega morandi í flugu í Vatnsendahverfi í Kópavogi þessa dagana. Muna íbúar ekki eftir öðru eins. Vatnsendahverfi er frekar nýlegt hverfi í Kópavogi, byggt á jörðinni Vatnsenda sem liggur upp að Elliðavatni. Í hverfinu, sem er enn þá í uppbyggingu, mætast sveitin og borgin. Í íbúagrúbbu hverfisins er mikil umræða um flugurnar og Lesa meira

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Fréttir
08.05.2024

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi segir Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra hafa viðhaft ólýðræðisleg vinnubrögð með því að skipa upp á sitt einsdæmi starfshóp sem ætlað er það verkefni að skila tillögum til bæjarstjórans um framtíð tónlistarhússins Salarins. Þar að auki hafi Ásdís ritað erindisbréf fyrir starfshópinn ein síns liðs. Þetta hafi bæjarstjórinn allt gert Lesa meira

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fréttir
06.05.2024

Fríkirkjan Kefas og Kópavogsbær hafa verið sýknuð í máli sem Lýður Árni Friðjónsson höfðaði til ógildingar lóðaleigusamnings að Fagraþingi 2s í Kópavogi. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness þann 3. maí síðastliðinn en Lýður höfðaði það þann 28. september árið 2022. Krafðist hann þess að ógiltur yrði lóðaleigusamningur Kópavogs og Fríkirkjunnar Kefas frá 10. maí árið 1999. Einnig að viðurkennt yrði að Lesa meira

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Fréttir
28.04.2024

Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs eru óánægðir með skipun starfshóps til að fjalla um framtíð Salarins í Hamraborg. Saka þeir Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra um takmarkaðan skilning á lýðræðinu. DV greindi frá því í október að framtíð Salarins væri í uppnámi. Ýmis samtök tónlistarfólks hafa lýst áhyggjum sínum af því að starfsemin yrði boðin út og Lesa meira

Íbúar í Kópavogi og Hafnarfirði uggandi vegna „garðavappara“ með ungt barn – Veður inn á lóðir og palla

Íbúar í Kópavogi og Hafnarfirði uggandi vegna „garðavappara“ með ungt barn – Veður inn á lóðir og palla

Fréttir
10.04.2024

Karlmaður með ungt barn hefur ítrekað sést fara inn á lóðir hjá íbúum í Kópavogi og í Hafnarfirði að undanförnu. Eru íbúar skelkaðir að um sé að ræða innbrotsþjóf sem noti barnið sem skálkaskjól fyrir því að vaða inn á lóðirnar. Hefur hann verið kallaður „garðavapparinn.“ Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni við Dalveg í Kópavogi, Lesa meira

Móðir í Kópavogi gagnrýnir yfirvöld vegna leikskólamála – „Hvað á ég að gera?“

Móðir í Kópavogi gagnrýnir yfirvöld vegna leikskólamála – „Hvað á ég að gera?“

Fréttir
17.03.2024

Móðir ungs barns í Kópavogi gagnrýnir harðlega stjórnvöld í sveitarfélaginu og ríkið fyrir stöðuna sem er uppi í dagsvistunarmálum. Fæðingarorlofið hennar er að klárast og hún stendur uppi ráðalaus. „Það er ósköp venjulegur miðvikudags eftirmiðdagur. Ég fer í síðdegisgöngutúrinn með níu mánaða gömlum syni mínum eins og við gerum á hverjum degi. Ég er í Lesa meira

Kennarinn sagði við Davíð að hann yrði aldrei neitt annað en aumingi

Kennarinn sagði við Davíð að hann yrði aldrei neitt annað en aumingi

Fókus
11.03.2024

Davíð Bergmann var á æskuárum sínum utangátta í skólakerfinu og átti erfitt með lestur og nám eins og hann hefur skýrt áður frá í aðsendum greinum á Vísi. Hann hefur á undanförnum árum starfað með unglingum sem eru í sömu stöðu og hann var sjálfur. Í nýrri grein gerir hann grein fyrir því hvernig skortur Lesa meira

Lýsir hræðilegri reynslu í stól húðflúrara í Kópavogi – Hafi káfað á sér og flúrað ranga mynd á bringuna

Lýsir hræðilegri reynslu í stól húðflúrara í Kópavogi – Hafi káfað á sér og flúrað ranga mynd á bringuna

Fréttir
10.02.2024

Ung kona segir farir sínar ekki sléttar af komu á snyrtistofu í Kópavogi fyrir skemmstu. Hafi hún þurft að sitja í tvöfalt lengri tíma í stólnum hjá manninum sem húðflúraði hana, hann hafi flúrað mynd sem hún hafði ekki samþykkt og áreitt hana kynferðislega. Eftir á þurfti hún að fara og láta breyta og fjarlægja Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Öldrunargúlag Kópavogs

Óttar Guðmundsson skrifar: Öldrunargúlag Kópavogs

EyjanFastir pennar
03.02.2024

Í Grettis sögu er fjallað um Þorstein Drómund, hálfbróður Grettis. Hann fór alla leið suður í Miklagarð  (Istanbul) til að drepa Þorbjörn öngul banamann bróður síns. Drómundi var kastað í fangelsi en tókst að syngja sig úr prísundinni. Hann tók saman við gifta konu, Spes að nafni og bjó með henni. í nokkur ár. Þau settust að lokum í helgan stein Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af