Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki
FréttirÁ þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira
Reykjavíkurborg laut í lægra haldi fyrir konu sem datt við sundlaugarbakka
FréttirLandsréttur birti í gær dóm sinn í máli sem Reykjavíkurborg áfrýjaði til réttarins. Snýst málið um konu sem féll á mottu bakka einnar af þeim sundlaugum sem rekin er af borginni, með þeim afleiðingum að hún hlaut líkamstjón. Konan fór í mál við borgina á þeim grundvelli að búnaði við sundlaugina hefði verið ábótavant. Héraðsdómur Lesa meira
Hver er konan? Ástralska lögreglan stendur á gati
PressanSíðasta mánuðinn hefur ástralska lögreglan reynt að bera kennsl á gamla, hvíthærða konu sem annað hvort vill ekki segja til nafns eða getur það ekki. Hún birtist upp úr þurru í litla bænum Mooloolah norðan við Brisbane þann 6. september. Miðað við upptökur eftirlitsmyndavéla þá fór maður nokkur með konuna, sem var áberandi ringluð, að Lesa meira
