fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kolbeinseyjarhryggurinn

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Fréttir
21.10.2020

Stóri skjálftinn sem reið yfir suðvesturhornið í gær mældist 5,6. Upptök hans voru sex kílómetra vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða um land. Í kjölfar hans fylgdu mörg hundruð eftirskjálftar, þar af að minnsta kosti tveir yfir 4 stig en upptök þeirra voru vestar á Reykjanesi. Ekki urðu slys á fólki og eignatjón var smávægilegt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af