fbpx
Sunnudagur 25.september 2022

Kokteill

Fullkominn bleikur Cosmopolitan fyrir laugardagsgleðina

Fullkominn bleikur Cosmopolitan fyrir laugardagsgleðina

Matur
06.08.2022

Hér kemur einn fullkominn bleikur kokteill fyrir laugardagsgleðina sem steinliggur. Ekki skemmir fyrir að hafa hann bleikan og gleðja bæði augu og bragðlauka á skemmtilegan hátt. Berglind okkar Hreiðars einn vinsælasti matar-og kökubloggari landsins hjá Gotterí og gersemar er með puttann á púlsinum þegar kemur að drykkjarföngum í partýið líkt og partýréttunum. „Ég er auðvitað Lesa meira

Frískandi og sumarlegur melónukokteill í Eurovison-boðið

Frískandi og sumarlegur melónukokteill í Eurovison-boðið

Matur
07.05.2022

Berglind Hreiðars, einn vinsælasti matarbloggari landsins sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar, er snillingur í prófa allskonar nýjungar af ferskum og léttum sumardrykkjum. Hér er Berglind búin að setja saman frískandi melónukokteil sem er fullkominn fordrykkur í matarboðið. Síðan er hann líka tilvalinn til að bjóða upp á í Eurovision-boðinu á þriðjudagskvöldið. Melónukokteill Fyrir Lesa meira

Hildur Rut býður upp á helgarmatseðilinn og toppar hann með suðrænum kokteil

Hildur Rut býður upp á helgarmatseðilinn og toppar hann með suðrænum kokteil

FréttirMatur
18.03.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Hildur Rut Ingimarsdóttir, sem er einn af okkar vinsælu matar- og sælkerabloggurum. Hildur heldur úti bloggi á Trendnet lífsstílssíðunni. Hildur nýtur sín í eldhúsinu og hefur mikla ástríðu fyrir því að matreiða og baka dýrindis kræsingar. Einnig finnst henni ómissandi eiga skemmtilegar samverustundir með vinum og Lesa meira

Helgarkokteillinn í aðdraganda aðventunnar steinliggur

Helgarkokteillinn í aðdraganda aðventunnar steinliggur

Matur
19.11.2021

Jólaundirbúningurinn byrjar á mörgum heimilum í nóvember og þessi tími er svo rómantískur og yndislegur. Þá er lag að byrja helgina á góðum kokteill sem gleður og þjófstarta aðventunni. Hér kemur einn skotheldur kokteill sem steinliggur úr smiðju Hildar Rutar Ingimars sælkera með meiru. „Mér finnst alveg tilvalið að komast í smá jólafíling í nóvember Lesa meira

KOKTEILL: Espresso Black Russian svo að þrifin gangi hraðar fyrir sig

KOKTEILL: Espresso Black Russian svo að þrifin gangi hraðar fyrir sig

Fókus
27.04.2018

Tiltektardagar koma oft upp á laugardegi þegar maður lítur í kringum sig og skilur ekkert í draslinu og skítnum sem hefur myndast á heimilinu. ,,Skrítið! Ég kannaðist ekki við að hafa fengið þrjátíu tjúa hunda í heimsókn sem hlupu um heimilið og lögðu það í rúst. Hvar á ég eiginlega að byrja?! Ó guð ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af