fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

kjörmenn

Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna

Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna

Pressan
15.12.2020

Í gær komu kjörmenn saman í öllum ríkjum Bandaríkjanna og kusu næsta forseta landsins. Um formlega athöfn er að ræða því niðurstaðan er auðvitað löngu ljós. Meirihluti kjörmannanna hefur nú þegar greitt Biden atkvæði sitt en niðurstaðan liggur ekki fyrir í öllum ríkjunum þegar þetta er skrifað. Það er þó ljóst að Biden hefur fengið atkvæði rúmlega 270 kjörmanna Lesa meira

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden

Pressan
27.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ræddi í gær við fréttamenn og svaraði spurningum þeirra. Þetta var í fyrsta sinn frá forsetakosningunum í byrjun mánaðarins sem hann ræddi við fréttamenn. Hann var spurður hvort hann muni yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir staðfesta sigur Joe Biden. „Það mun ég örugglega gera. Það veistu vel,“ sagði Trump við fréttamanninn. Þetta er líklegast það næsta því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af