fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

kjarnorkumál

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Pressan
30.06.2021

Svo lengi sem Joe Biden er forseti Bandaríkjanna mun Íran ekki fá að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Þetta sagði Biden á mánudaginn þegar fundur hans og Reuven Rivlin, forseta Ísraels, var að hefjast. Nú standa yfir viðræður á milli Bandaríkjanna, Íran og fleiri ríkja um kjarnorkusamninginn við Íran en Biden hefur lýst sig reiðubúinn til að koma Bandaríkjunum aftur inn í samninginn en Donald Trump, Lesa meira

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Pressan
29.06.2021

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af hugsanlegri endurlífgun kjarnorkusamningsins við Íran en Bandaríkin vinna nú að því að endurvekja samninginn sem Donald Trump sagði Bandaríkin frá. Á sunnudaginn fundaði Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Yair Lapid, utanríkisráðherra Ísrael og ræddu þeir samninginn. Fyrir fundinn sagði Lapid að Ísrael hafi ákveðna og alvarlega fyrirvara við samninginn. Hann kveður á um að Íranir dragi mjög Lesa meira

Biden er talinn ætla að endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran

Biden er talinn ætla að endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran

Pressan
27.11.2020

Vænta má stefnubreytingar af hálfu Bandaríkjanna í garð Írans og Miðausturlanda í heild þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Reiknað er með að Biden muni endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran en Donald Trump sagði Bandaríkin frá samningnum. Ísrelsmenn eru á móti því að samningurinn verði endurvakinn og Trump og stjórn hans reyna nú að þoka málum í aðra átt áður en Biden tekur við Lesa meira

Trump er sagður hafa íhugað að ráðast á kjarnorkustöð í Íran í síðustu viku

Trump er sagður hafa íhugað að ráðast á kjarnorkustöð í Íran í síðustu viku

Pressan
17.11.2020

Donald Trump hefur tekið harða afstöðu gegn Íran á forsetatíð sinni, þar á meðal sagði hann Bandaríkin frá samningi við Íran um kjarnorkumál. Í síðustu viku er hann sagður hafa beðið um mat á hvort vænlegt væri að gera árásir á kjarnorkustöðvar í Íran. Hann er síðan sagður hafa ákveðið að gera ekki slíkar árásir. Sky News skýrir frá Lesa meira

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Pressan
19.07.2020

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar hafa að undanförnu átt sér stað í Íran. Meðal annars í virkjun, vatnsdreifingarstöð og sjúkrahúsi. Auk þess hafa undarlegir atburðir átt sér stað í verksmiðjum og úranauðgunarstöð. Alls hafa 20 manns látist í þessum sprengingum og eldsvoðum. Íranskir fjölmiðlar, sem lúta stjórn klerkastjórnarinnar, reyna að gera lítið úr þessum atburðum en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af