fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kjaftasögur

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Pressan
14.09.2024

Kona sem skrifaði færslu á Faceboook sem kom af stað háværum kjaftasögum um meint kattaát innflytjenda frá Haítí í bænum Springfield í Ohio-ríki í Bandaríkjunum, sem Donald Trump og varaforsetaefni hans J.D. Vance hafa nýtt sér óspart í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í nóvember, segir að það hafi aldrei verið ætlun sín. Hún segist ekki hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af