Laug til um eigin dauða og sveik út tugmilljóna líftryggingu – Svo kom að skuldadögum
Pressan28.10.2024
Hin 43 ára gamla Karen Salkilld var á dögunum dæmd í þriggja ára fangelsi í Perth í Ástralíu fyrir bíræfin tryggingasvik. Salkilld, sem starfar sem fótbolta- og einkaþjálfari, hafði tekist hið ótrúlega og logið til um eigin dauða. Með fölsuðum gögnum hafði henni tekist að fá um 64 milljón króna líftryggingu sína greidda út. Daily Lesa meira