fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

kanada

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af

Pressan
Fyrir 2 vikum

Lögregla í borginni Surrey í Kanada hefur til rannsókna fjölda fjárkúgana sem aðallega hafa beinst að þeim íbúum í borginni sem eru af suður-asískum uppruna. Hafa fjárkúgararnir ekki hikað við að beita ofbeldi neiti fólk að borga og nú um helgina munaði litlu að ung kona biði bana. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC fjallar um málið. Surrey Lesa meira

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Pressan
Fyrir 3 vikum

Kanadískur skemmtigarður vill endilega losna við 30 mjaldra í sinni eigu. Hóta forsvarsmenn hans að slátra þeim öllum en áður höfðu kanadísk stjórnvöld komið í veg fyrir flutning dýranna til Kína. Garðurinn heitir Marineland og er í Ontario héraði. Í umfjöllun BBC kemur fram að ætlunin hafi verið að senda dýrin í sambærilegan garð í Lesa meira

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð

Pressan
20.09.2025

Um jólaleytið fyrir um 20 árum, þegar hann var 13 ára, var Kanadamaðurinn Brent Chapman að spila körfubolta. Eitthvað hefur hann fundið til og ákvað því að taka eina töflu af íbúfeni. Hann hafði tekið þetta eitt útbreiddasta verkjalyf heims áður og taldi því að það myndi ekki hafar neinar sérstakar afleiðingar aðrar en þær Lesa meira

Sagður hafa hlotið óvenju harðan dóm fyrir að stela ljósmynd – Skipti máli hver var á myndinni?

Sagður hafa hlotið óvenju harðan dóm fyrir að stela ljósmynd – Skipti máli hver var á myndinni?

Pressan
29.05.2025

Maður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Kanada fyrir að stela ljósmynd en lögmaður hans segir dóminn óvenju harðan. Mögulega hefur það eitthvað haft að gera með lengd dómsins að um fræga ljósmynd af hinum goðsagnakennda Winston Churchill var að ræða. Myndin er ein sú frægasta sem tekin var af þessum leiðtoga Breta Lesa meira

Sögulegur kjördagur í Kanada

Sögulegur kjördagur í Kanada

Eyjan
28.04.2025

Þingkosningar fara fram í Kanada í dag. Ljóst er að um sögulegar kosningar er að ræða. Þær fara fram í skugga tollastríðs og versnandi sambands við hið volduga nágrannaríki í suðri, Bandaríkin, þar sem hæst ber hótanir Donald Trump forseta Bandaríkjanna um að Kanada verði 51. ríki landsins. Fylgi flokkanna á landsvísu hefur ekki breyst Lesa meira

Trans kona send í fangelsi fyrir karlmenn

Trans kona send í fangelsi fyrir karlmenn

Pressan
10.04.2025

Beiðni kandadískrar trans konu um að afplána lífstíðardóm, sem hún hlaut fyrir að myrða maka sinn og börn þeirra tvö, hefur verið hafnað og mun hún þurfa að afplána dóminn í fangelsi sem ætlað er karlmönnum. Kanadíska ríkisútvarpið CBC  greinir frá því að Levana Ballouz hafi framið ódæðið á heimili fjölskyldunnar í Brossard sem er Lesa meira

Ógnanir Trump hafa vissa kosti í för með sér fyrir Kanada

Ógnanir Trump hafa vissa kosti í för með sér fyrir Kanada

Fréttir
01.04.2025

Um þessar mundir er fátt ef þá nokkuð sem er rætt um meira í kanadísku þjóðfélagi en ógnanir Donald Trump forseta Bandaríkjanna í garð landins. Hann hefur meðal annars skellt tollum á kandadískar vörur og aðföng sem flutt eru til Bandaríkjanna og rætt opinskátt um að innlima Kanada. Ljóst er að Kanadamönnum stendur ógn af Lesa meira

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna

Pressan
28.03.2025

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur samband Bandaríkjanna og Kanada farið hríðversnandi. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur sýnt Kanada mikinn fjandskap og komið af stað viðskiptastríði milli landanna með því að beita tollum gegn innfluttum vörum og aðföngum frá landinu. Hann hefur talað opinskátt um að vilja innlima Kanada inn í Bandaríkin. Hefur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

EyjanFastir pennar
27.03.2025

Svokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira

Tímavélin: Hernaðarástand í Kanada – „Fylgstu bara með mér“

Tímavélin: Hernaðarástand í Kanada – „Fylgstu bara með mér“

Pressan
22.03.2025

Að undanförnu hafa samskipti Kanada við hið volduga nágrannaríki, Bandaríkin, farið töluvert versnandi. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur talað opinskátt um að best væri að Kanada yrði innlimað inn í Bandaríkin. Kanadamenn eru mjög háðir viðskiptum við þessa nágranna sína en Trump telur að í þeim viðskiptum halli verulega á Bandaríkjamenn og hefur aukið efnahagslegan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af