Kaffiiðnaðurinn finnur fyrir heimsfaraldrinum – Minni sala um allan heim
Pressan09.09.2020
Heimsfaraldurinn kórónuveirunnar lætur fátt ósnortið og þar er kaffiiðnaðurinn engin undantekning. Hækkandi verð og lokuð kaffihús hafa gert fólki erfiðara fyrir að drekka kaffi. Á alþjóðavísu hefur sala á kaffi dregist saman. The Guardian skýrir frá þessu. Bandaríkin eru stærsti kaffimarkaður heims en sérfræðingar telja að salan í kaffi- og teverslunum muni dragast saman um tæplega 20% á árinu. Lesa meira