fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kærunefnd útboðsmála

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Nýlega tilkynnti Isavia að í kjölfar útboðs hefði verið ákveðið að fela þýska fyrirtækinu Heinemann að taka að sér rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myndi þá þýska fyrirtækið taka við rekstrinum af dótturfélagi Isavia, Fríhöfninni ehf. Heinemann átti að taka við rekstrinum í mars næstkomandi og samningurinn að vera til átta ára en nú er ferlið Lesa meira

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Fréttir
11.10.2024

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið í kjölfar útboðs á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis í bænum hafi verið ólögmæt. Fólst það í því að bærinn samdi við fyrirtækið með fyrirvara um að það stæðist útboðsskilmála meðal annars um tilskilin starfsleyfi og fjárhagslega getu. Lesa meira

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Fréttir
04.07.2024

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að stöðva beri um stundarsakir samningsgerð Reykjanesbæjar og fyrirtækisins Origo um kaup sveitarfélagsins á fartölvum af fyrirtækinu. Það var samkeppnisaðili Origo, Opin Kerfi, sem hafði lagt fram kröfu um að samningsgerðin yrði stöðvuð og Reykjanesbæ gert að hafna tilboði Origo og ganga þess í stað til samninga við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af