Íbúðareigandi vildi hund – Annar íbúi taldi dýrahald ógna heilsu sinni og fór húsfélagið langt út fyrir valdsvið sitt á húsfundi
Fréttir15.02.2024
Hundaeigandi í átta íbúða fjöleignarhúsi taldi skilyrði sem samþykkt voru til grundvallar hundahaldinu og greidd voru atkvæði um á húsfundi ólögmæt. Komu skilyrðin fram í tveimur viðaukum sem lagðir voru fram á fundinum, en var ekki getið í fundarboði eða lesnir upp á fundinum. Kærunefnd húsamála tók málið fyrir og taldi kröfu hundaeigandans vera: Að Lesa meira
Sagði leigjandann hafa skemmt dýrar borðplötur – Leigjandinn vildi fá eigur sínar aftur
Fréttir12.02.2024
Nýlega var kveðinn upp úrskurður hjá Kærunefnd húsamála. Varðaði málið deilur leigjanda nokkurs og leigusala. Leigusalinn krafðist að viðurkennt yrði að leigjandanum bæri að greiða leigu að fjárhæð 370.000 krónur vegna júní 2023. Einnig að viðurkennt yrði að leigjandinn ætti að greiða kostnað upp á 680.883 krónur við að skipta út borðplötum í eldhúsi. Leigjandinn Lesa meira
