fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Joseph Flavill

Vaknaði úr dái eftir 11 mánuði – Vissi ekki um kórónuveirufaraldurinn en hefur tvisvar smitast

Vaknaði úr dái eftir 11 mánuði – Vissi ekki um kórónuveirufaraldurinn en hefur tvisvar smitast

Pressan
03.02.2021

Nýlega vaknaði Joseph Flavill, 19 ára, eftir að hafa verið í dái í 11 mánuði. Hann varð fyrir bíl 1. mars á síðasta ári nærri heimili sínu í Tutbury í Staffordshire á Englandi. Það var þremur vikum áður en fyrst var gripið til harðra sóttvarnaaðgerða á Englandi. Þegar hann vaknaði biðu hans því fréttir af heimsfaraldri. Að auki hefur hann tvisvar smitast af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af