fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

JonBenét

Ráðgátan um morðið á JonBenét – Kom morðinginn upp um sig í bréfinu?

Ráðgátan um morðið á JonBenét – Kom morðinginn upp um sig í bréfinu?

Pressan
29.12.2021

Um jólin 1996 var JonBenét Ramsey, 6 ára, kyrkt og lík hennar falið í kjallaranum á heimili hennar. Málið vakti mikla athygli og hefur gert allar götur síðan. Gríðarleg fjölmiðlaumfjöllun var um það og bandaríska þjóðin var harmi slegin. Á forsíðum dagblaða var skrifað um „morðið á lítilli fegurðardrottningu“ og íbúar í heimabæ JonBenét, Boulder í Colorado, syrgðu hana. Fólk spurði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af